Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 63
Ilm heima og geima Eins og sjúklingurinn sagði: — Óskandi væri, að ég yrði fljótlega svo hress að ég þyldi það, sem ég hef ekki gott af. Tvær rosknar dömur voru á gangi í Hljómskálagarðinum og komu auga á ungt par, sem sat þar á bekk. — Hvert þó í logandi, sagði önnur. Þarna situr þrjóturinn hann tengdasonur minn. . . . en dótturina þekki ég ekki. — ® — Svo að Palli ríki hefur fall- izt á að þú fengir dóttur hans fyrir kon’u? — Fallizt á og fallizt á ekki. Ég á bara að ganga að einu skilyrði fyrst og síðan verður þetta allt klappað og klárt. — Nú. Hvert er skilyrðið? — Að hann fái að sjá mig hengdan fyrst. Prestur í sveitaþorpi í Dan- mörku hafði háð langa og stranga baráttu gegn bjór- kránni á staðnum. Baráttan var ójöfn og að lokum greip prestur til örþrifaráða í ör- væntingu sinni. Hann setti upp skilti á kirkjudyrnar með eftirfarandi áletrun: „Áfengið er versti óvinur mannkynsins." Lárus skósmiður sá skiltið og var á báðum áttum, þegar hann fór næst á krána. Upp úr hádeginu. kom hann reikull í spori út af kránni, fullur og — Er þetta ekki sniðugt? Litla Hólmfríður Jónsdóttir er far- in að taka eftir pilt’unum í kringum sig. með tvær bjórflöskur í vasan- um. Hann kom auga á prest, þar sem hann stóð álengdar: — Góðar fréttir, séra minn. Tíu óvinir felldir og tveir teknir til fanga, Hikk. . . . Undirréttardómarinn kom inn á bílaverkstæðið með bíl- inn sinn, sem var í ólagi. Hann vék sér að verkstæðisfor- manninum og sagði: — Sverjið þér að gera við karboratorinn, allan karbora- torinn og ekkert nema kar- boratorinn? Stína kom heim úr skólan- um svolítið miður sín. — Kom eitthvað fyrir, ástin mín? spurði mamma. — Já. Ég gleypti tvo tí- kalla. — Heyr á endemi. Hvernig gerðist það? — Það var umferðarfræðsla. Ég lék stöðumæli. FV 10 1974 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.