Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 11
Búsetuþróun: Hlutfallslegt jafnvægi milli lands- hlutanna árin 1972-1973 - ■ fyrsta skipti í langan tíma Hlutfallsleg fjölgun íbúa, ó Reykjavíkur- og Rey kjanessvæði hefur milli áranna 1972 og 1973 í fyrsta skipti í langan tíma haldizt nokkuð í hendur við hlutfallslega fjölgun á landinu í heild og er fjölgunarhlutfall alls svæðisins 1,11%, sem er örlítið ofan við landsfjölgun, en hún var 1,09% miðað við fyrra ár eða 2295 manns. Er þá st’uðzt við bráðabirgðatölur Hagstofu ís- lands yfir mannfjölda 1. des. 1973. Hjá Fjórðungssambandi Norðlendinga hefur verið unn- ið greinargott yfirlit yfir bú- setuþróun á árunum 1940-1973 en þar er sérstaklega fjallað um þróunina milli áranna 1972-1973. Þar kemur fram, að mil'li áranna 1972-1973 fjölgaðd íbúum á Vesturlandi um 1,40% og kemur sú fjölgun fram í þéttbýli en íbúafækkun í strjálbýli nemur um 0,30%. Af kaupstöðum og kauptúnum með yfir 1000 íbúa fjölgaði í- búum mest í Stykkishólmi, eða um 5.07%. íbúatala Vestfjarða stóð nærri í stað milli áranna 1972-1973 eða fjölgun varð um 0,02%. Þéttbýli óx um 0,30% en strjálbýli dróst saman um 1,11%. Á ísafirði fjölgaði íbú- um um 1,05% en í Bolungar- vík, sem nýlega hefur hlotið kaupstaðarréttindi fækkaði um 0,14%. ÍBÚUM AKUREYRAR FJÖLGAÐI UM 2,29%. Á Norðurlandi vestra fjölg- aði íbúum um 115, sem er 1,16% en á Norðurlandi eystra fjölgaði um 361 eða 1,59%. Mest munar um íbúaaukningu Akureyrar, 256 manns, sem er 2,29% aukn- Piliubúð á hjólum Dreifing á vörum í sveit- um Iandsins er ætíð nokk- uð vandamál. Þar stökkva menn ekki út í „búðina á horninu“ til að kaupa það sem þá vanhagar um. Á ferð okkar um Húnaþing hittum við fyrir nýstárleg- an kaupmann, Magnús Ól- afsson frá Vesturbotni á Barðaströnd. Hann ekur um landið á stóreflis stræt- isvagni, sem innréttaður er sem kjörbúð. Á útveggjum vagnsins auglýsir Magnús að hann hafi til söl’u vítamín, verk- færi og fatnað. Ekur hann um sýslur landsins og vek- ur óneitanlega athygli þar sem hann kemur. Ekki eru allir jafn ánægð- ir með ferðir Magnúsar, a. m. k. ekki kaupfélögin og kaupmennirnir á verzlunar- stöðunum. Hefur Magnús því oft þurft að standa í stórræðum við kaupfélags- stjóra og yfirvöld á stöð- unum, sem hefur fundizt hann leggja bílnum fullná- lægt löggiltum verzlunar- stöðum. Myndirnar voru teknar á Tjörn á Vatnsnesi. Séra Róbert Jack, sóknar- prestur þar er að skoða verkfæri ásamt syni sínum, Sigurði og kaupmanninum. Hin myndin er af „plakati“ á bílnum og segir sína sögu. FV 10 1974 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.