Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.10.1974, Qupperneq 16
um, sem hann veitir öðrum bandarískum bönkum, eða sem bankar veita hvor öðrum þar í landi. ÓHAGSTÆÐUR GREIÐSLUJÖFNUÐUR. Á fyrsta ársfjórðungi var greiðslujöfnuður Bandaríkj- anna hagstæður um $2.065 milljónir, en þetta er ekki raunhæf tala vegna þess að hækkun heimsmarkaðsverðs olíunnar leiddi til þess að greiðslujöfnuðurinn varð óhag- stæður á öðrum ársfjórðungi 1974 um $2.740 millj. Erlent fjármagn hefur streymt til landsins á undanförnum mán- uðum og hefur það að mestu verið notað til fjárfestingar í landinu sjálfu. Fjármagns- straumurinn inn í landið hef- ur styrkt gengisskráningu doll- arans og bætt greiðslujöfnuð- inn að nokkru. Árið 1972 nam erlend fjárfesting í Bandaríkj- unum $200 millj., en árið 1973 hækkaði hún í $2.100 millj. og á fyrsta ársfjórðungi 1974 nam hún $1.000 millj. INNFLUTNINGUR EYKST. Verðmæti heildarinnflutn- ingsins hefur aukizt verulega, og í júlí s. 1. nam innflutning- urinn hvorki meira né minna en $9.035 milljónum, sem er hæsta upphæð í einum mán- uði, sem um getur þar í landi. Ástæðuna má rekja til hækk- unar olíuverðs á heimsmark- aðnum. Heildarinnflutningur olíu á fyrstu sex mánuðum 1974 nam $13.400 millj., en heildar olíuinnflutningur 1973 var aðeins $7.800 millj. Dollarinn féll í skráningu í maí s.l. á alþjóða gjaldeyris- mörkuðum niður í lágmark, en hefur á ný hækkað og eru ástæðurnar fyrir hækkuninni sagðar vera aðallega tvær: í fyrsta lagi má nefna hækkun útlánsvaxta í Bandaríkjunum og í öðru lagi breyttri efna- hagsstefnu ríkisstjórnar Ger- alds Fords. Gjaldeyrisvarasjóð- ur Bandaríkjamanna var í lok júní s. 1. $14.950 milljónir, eða um $600 millj. hærri, en á sama tíma árið 1973. Góð gjaldeyrisstaða tryggir áfram- haldandi innflutningsfrelsi og útflutningur er að mestu frjáls, nema útflutningsleyfi þarf á ákveðnum vörum, sem seldar eru til einstakra ríkja. JAFNT FYRIR: ★ Frystihús og kæliklefa. -Ar Heitavatnslagnir. -Ar Byggingarpanela. ★ Einangrunarplötur. ★ Lambdagildi 0,018 — 0,025 — hið lægasta fóanlega — "A" Þolir 100 °c að staðaldri og allt að 230 ° c í skamman tíma. VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR f: Plaströrum, Plastfittings — Plastlími — Jórnrörum — Jórnfittings o. fl. QQ aassava sas?. SlMI 52042 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI 16 FV 10 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.