Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 9
4 Könnun brúttótekna 1972: llm 38% heildartekna lands- manna ■ þjónustugreinum Úrvinnslugreinar gefa um 40°/o heildartekna — Lægstar brúttótekjur á íbúa á Austurlandi Flokkun á brúttótekjum framtel.ienda til tekjuskatts ár- ið 1972 eftir uppruna í helztu atvinnugreinum landsmanna leiðir í ljós, að miðað við allt landið á stærstur hluti tekna uppruna sinn að rekja til úr- vinnslugreina, eða um 40% af heildartekjum í landinu. Flest- ir framteljendur eiga einnig afkomu sína undir úrvinnslu- greinunum, eða um 36%. Þjónustugreinar fylgja fast á eftir með tæp 38% heildar- tekna og 32% framteljenda. Frumgreinar eiga 13% hlut i brúttótekjunum, en 13% framteljenda afla þess hlutar. Til frumgreina teljast land- búnaður og fiskveiðar, til úr- vinnslugreina fiskiðnaður og annar iðnaðiur, byggingastarf- semi og flutningar. Til þjón- ustugreina teist svo verzlun- ar- og bankastarfsemi og ýmis konar þjónustustarfsemi. 50% TEKNA REYKVÍKINGA ÚR ÞJÓNUSTUGREINUM. í Reykjavík afla þeir, sem vinna í þjónustugreinum, 50% af brúttótekjum Reykvíkinga, en í frumgreinum skapast að- eins rúm 3% af tekjum þeirra. Þessu er öfugt farið á Suður- landi, þar sem í frumgreinum er aflað 32% af tekjum Sunn- lendinga en aðeins 24% tekna koma frá þjónustugreinum. I úrvinnslugreinum nær Reykja- neskjördæmi hæstu hlutfadli miðað við tekjur í kjördæm- inu, eða 44%. Önnur kjör- FV 10 1974 dæml, nema Norðurland vestra, hafa svipaða hlutfalls- tölu, en þar er hlutfallið um 34% í úrvinnslugreinum. TILFÆRSLA TEKNA TIL FAXAFLÓASVÆÐISINS í Reykjavík og Reykjanes- kjördæmi eru meðaltöl heild- artekna á íbúa hærri en lands- meðaltalið, sem var 204.347.- krónur 1972, en í öðrum kjör- dæmum lægri, þannig að aug- ljóst er, að einhver tilfærsla tekna hefur átt sér stað til Faxaflóasvæðisins. En þótt tekjutilfærsla hafi átt sér stað í heild frá lands- byggðinni til Reykjavíkur og Reykjanessvæðisins, er það ekki einhlítt innan einstakra atvinnugreina. Kjördæmi utan Reykjavíkur og Reykjaness hafa t. d. hærri meðaltekjur á íbúa í frumgreinum, en Reykjavík er með langhæstu meðaltekjur á íbúa í þjónustu- greinunum eða um 110 þús. miðað við landsmeðaltal 77 þús. í Reykjaneskjördæmi er meðaltal brúttótekna á hvern íbúa 206 þús., á Vesturlandi 189 þús., á Vestfjörðum 196 þús., á Norðurlandi 183 þús., Austurlandi 179 þús, og á Suðurlandi 194 þús. á íbúa. Hvað landið í heild snertir var meðaltal brúttótekna á hvern íbúa þannig eftir at- vinnugreinum: frumgreinar 27 þús., úrvinnslugreinar 82 þús., þjónustugreinar 77 þús., lífeyrissjóðir 12 þús., annað 6 þús. eða alls 204 þús. í Reykjavík var skipting brúttótekna hvers íbúa þann- ig eftir atvinnugreinum: frum- greinar 8 þús., úrvinnslugrein- ar 84 þús., þjónustugreinar 110 þús. lífeyrissjóðir 15 þús., ann- að 4 þúsund. Reykjanes: frumgreinar 18 þús., úrvinnslugreinar 91 þús., þjónustugreinar 71 þús., líf- eyrissjóðir 7 þús. og annað 19 þús. Vesturland: frumgreinar 47 þús., úrvinnslugreinar 81 þús., þjónustugreinar 44 þús., lífeyr- issjóðir 11 þús. og annað 6 þús. Vestfirðir: frumgreinar 58 þús., úrvinnslugreinar 76 þús. þjónustugreinar 49 þús., lífeyr- issjóðir 11 þús. og annað 2 þús. Norðurland: frumgreinar 45 þús., úrvinnslugreinar 74 þús., þjónustugreinar 50 þús., lifeyr- issjóðir 13 þús. og annað 1 þús. Austurland: frumgreinar 52 þús., úrvinnslugreinar 77 þús., þjónustugreinar 39 þús., lífeyr- issjóðir 10 þús. annað 1 þús. Suðurland: frumgreinar 61 þús., úrvinnslugreinar 76 þús. þjónustugreinar 46 þús., lífeyr- issjóðir 9 þús. annað 2 þús. 9 o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.