Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 27
Grcinar og wiétöl Einföldun tekjujöfnunar — eftir dr. Guðmund IVIagnússon, prófessor Hér á landi sem annars staðr ar hafa skattkerfi og trygg- ingarkerfi þróast hvort í sínu lagi. Með fjölgun bótategunda og þar með fjölda bótaþega verður æ meira áberandi, að menn eru hvort tveggja í senn skattgreiðendur og móttakend- ur (ýmissa) bóta. Síðan eru mismunandi bætur oft inn- byrðis háðar, og oftast eru þær skattskyldar. Jafnframt er almennt viðurkennt, að þjóðfélagið „eigi“ að hlaupa undi’- bagga með hverjum ein- staklingi að vissu marki, hver svo sem ástæðan kann að vera fyrir því, að hann getur ekki aflað sér sjálfur viðurværis. Þess vegna er eðlilegt, að því skuli hafa verið hreyft í mörg- um löndum, hvort ekki mætti slá saman tryggingarkerfi og skattkerfi. Ummæli í þessa átt er m. a. að finna í stefnu- yfirlýsingu núverandi ríkis- lífeyristrygginga og bótaþega árið 1970-1972. Hafa ber í huga, að ekki er um alveg tæmandi upptalningu að ræða og fjöldi bótaþega er ekki hrein tala í þeim skilningi, að sami maður nýtur stundum fleiri en einnar tegundar bóta. (Lífeyrisþegi getur verið með barn á framfæri, sami aðdli getur hlotið makabætur, ör- orkulífeyri, mæðralaun, fæðr ingarstyrk og fjölskyldubæt- ur). Þær tegundir bóta, sem nefndar eru í töflunni námu árið 1972 3,1 milljarði. Sama ár nam innheimtur tekju- skattur einstaklinga 2,794 milljörðum króna. Fjöldi bóta- þega var rúmlega 64 þúsund árið 1972. Ef gert er ráð fyrir greiðslum hvern mánuð verða greiðslurnar hátt í 800 þús. á ári, en sé reiknað með greiðsl- um annan hvern mánuð að meðaltali verða greiðslurnar hátt í 400 þús. á ári. Jafn- framt verða viðkomandi að skila skattframtölum og telja fram þessar bætur. Víða úti á landi taka menn við bótum um leið og þeir greiða skatt- inn. Þó er ekki heimild til að „skuldajafna". Sækja þarf um bæturnar sérstaklega í hverju tilviki og stundum að meta, hve miklar bæturnar eigi að vera, þ. e. hve mikill öryrki er viðkomandi? Er þetta allt saman ekki alltof flókið, dýrt og viðamikið? Hefur löggjaf- inn yfirsýn yfir hvað hver fær í reynd eða greiðir, þegar allt kemur til alls? UNDANÞÁGUR frá TEKJUSKATTI. í þessu sambandi verður einnig að hafa í huga, að lög- stjornar. Er þetta nefnt ýms- um nöfnum, „neikvæður tekju- skattur", „afsláttarskattkerfi“, 1. TAFLA. Bætur (Ekki lífeyristrygginga 1970-‘72 tæmandi upptalning) eða „sameinað tekjujöfnunar- Bótaþegar 1970 Bótaþegar 1971 1972 kerfi“. Ef til vill mætti kalla Fjöldi millj. kr. Fjöldi millj. kr. Millj. kr. þetta „viðurkenningarskatt“. 1. Ellilífeyrir 14.488 790 14.935 1.045 1.511 sbr. það sem hér fer á eftir. 2. Örorkulífeyrir 3.659 212 3.805 284 406 Athugun á slíkri kerfisbreyt- 3. Örorkustyrkur 1.553 40 1.742 60 86 ingu hefur náð einna lengst í 4. Makabætur 96 2 95 3 4 Bretlandi, en ríkisstjórn 5. Barnalífeyrir 1,272 52 1.390 77 156 Heaths gaf út „græna bók“ 6. Mæðralaun 3.891 56 4.262 75 98 um málið 1971. Að réttu lagi 7. Fæðingastyrkur 3.987 47 4.038 55 76 má segja, að hugmyndin hafi 8. Ekkjubætur og 36 1.280 58 95 þegar verið tekin upp hér á lífeyrir 1.152 landi að nokkru leyti með skattkerfisbreytingunni á sl. vori, en þar eru lögleiddir svo- 9. Fjölskyldubætur 31.980 377 32.835 560 669 Samtals 1.-9. (62.078)1 1612 (64.382)1 2.217 3.101 koma til endurgreiðslu eftir tilteknum reglum, ef þeir nýt- ast ekki til frádráttar á skatti. Aths. t) Þar eru að sjálfsögðu stundum sömu bótaþegar, sem fá mismunandi greiðslur, t. d. fæðingastyrk og FJÁRHÆÐIR OG GREIÐSLUFJÖLDI. í 1. töflu er að finna bætur fjölskyldubætur, þannig að samtalan sýnir ekki hrein- an fjölda bótaþega. Heimild: Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins. FV 10 1974 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.