Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.10.1974, Qupperneq 13
Bandaríkin: Kaupmáttur minnkar - atvinnu- leysingjum fjölgaði í sumar Gerald Ford tók við embætti Bandaríkjaforseta 9. ágúst s.l. af Richard M. Nixon, seni neyddist til a,ð biðjast lausnar vegna aðildar sinnar að Watergatemálinu. Eitt fyrsta verk Fords í Hvíta húsinu var að tilkynna að hann liti á verðbólguvandann, sem óvin bandarísku þjóðarinnar „númer eitt“ og að efnahagsstefna stjórnarinnar miðaði nú að þvi að draga úr örri hækkun verðlags. .4 fyrstu tveimur ársfjórð- ungum 1974 varð verulegur samdráttur í bandarísku efna- hagslífi og samhliða honum jókst verðbólgan verulega. Það er álit efnahagssérfræðinga að raunverulegur efnahagssam- dráttur sé nú í bandarísku þjóðlífi, en þeim ber ekki sam- an um hve alvarlegur hann sé eða hvort um kreppuástand sé að ræða. SAMDRÁTTUR í ORKUIÐNAÐI. Eins og við mátti búast varð mestur samdráttur í orkufrek- um iðnaði á fyrstu þremur mánuðum 1974, þ. e. a. s. í iðn- aði eins og t. d. bílafram- leiðslu, samgönguiðnaði og orkuframleiðglu. Olíuútflutn- ingsbann Araba og aðrar þvingunaraðgerðir Arabaríkj- anna, sem beitt var um skeið, eiga aðalsökina á þessu eins og víðar. Samdrátturinn í bíla- framleiðslunni á tímabilinu jan.-marz nam 95% af heild- arsamdrættinum á umræddu tímabili. Vegna orkuvandans dróst útflutningur Bandaríkj- anna saman á öðrum ársfjórð- ungi 1974, sem varð til þess að heildar þjóðarframleiðslan minnkaði. Fundur Fords forseta með fréttamönnum. Nú eru það fremur vandamál heima fyrir en alþjóða- stjórnmál, scm vekja áleitnar spurningar. FV 10 1974 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.