Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 42
Bókin ICELAND er gefin út í tilefni 1 1 alda byggðar á Islandi. Þessi bók er tví- mælalaust ein sú fegursta og bezt gerða bók, sem Almenna bókafélagið Kefur nokkru sinni gefiS út um Island. Bókin ICELAND er gefin út á ensku og þýzku, og fjallar eins og nafmS bendir til um ísland, náttúru þess og þjóSlíf aS fornu og nýju. Bókin er 224 bls. að stœrð í stóru broti og þar aí eru, auk uppdrátta og landabréfa, 100 heilsíður af litmyndum teknar af þeim Franz-Karl von Linden og Helfried Weyer, sem hafa á fáum árum getið sér frœgð víðsvegar um lönd fyrír afburðasnjallar myndabœkur um landslag og þjóðlíf í mörgum heimsálfum. Auk myndanna hefur bókin að geyma alls 9 rit- gerðir um ísland eftir 8 sérfróða úrvalshöíunda. Þar af eru tveir íslenzkir, en þeir eru forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, sem ritar um sögu íslands og þjóð- háttu til forna, og fyrrv. menntamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason, sem ritar um íslenzku þjóðina og vandamál hennar í heimi nútímans. Aðrar ritgerðir ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ AUSTURSTRÆTI 18 - P.O. BOX 9 - REYKJAVÍK fjalla um náttúrufar íslands og menningarsnið (G. Oberbeck), um landfraeðilega byggingu íslands og þróun hennar (M. Schwarzbach), um fuglalíf (H. Englander), um efnahagsmál (O. Dreyer-Eimbcke), um tilurð Surtseyjar (F.-K. von Linden) og um land- nám lífs á eynni (G. H. Schwabe). Ennfremur ritar von Linden áhrifamikla frásögn um gosið í Heima- ey. Enn má þess geta, að öllum myndum fylgja skýringargreinar og að bókarlokum segir H. Weyer frá reynslu sinni og aðferðum við myndatökur. Bókin er prentuð í Sviss hjá hinu kunna fyrirtœki Kúmmerly & Frey, sem einkum hefur getið sér mik- ið orð fyrir snilli sína við gerð hinna vandasöm- ustu verka, sem og ýmissa frœgra landfrœðirita. 42 FV 10 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.