Frjáls verslun - 01.10.1974, Side 58
Góöa nótt
Þaö er ætið óvarlegt aö geyma peninga eöa aöra fjármuni i misjafnlega traust-
um geymslum, - hvort sem þær eru i heimahúsum eöa á vinnustað.
Með næturhólfum veitir Landsbankinn yöur þjónustu, sem er algjörlega óháð
afgreiðslutima bankans. Þjónusta þessi hentar bæöi fyrirtækjum og einstakling-
um; gerir yöur mögulegt aö annast bankaviöskipti á þeim tima sólarhringsins,
sem yöur hentar best; sparar yður fyrirhöfn; tryggir yöur trausta og örugga
geymslu á fé og fjármunum.
Kynnið yður þjónustu Landsbankans.
j rTj\nSBA>KI ÍSUM)S 'J
LANDSBANKINN
Banki allra landsmanna
flOllsllLllollÐ1
Cpv0
* vélrifunarsfóll
HVÍLIÐ MEDAN ÞÉR VINNIÐ
SAVO-sfóll er vandaður stóll.
B U S L QÐ
BOKGARTÚNI 29
SÍMI 18520
GUNNAR & KJARTAN S.F.,
Egilsstaðakauptúni, simi 1215.
STARFRÆKJUM:
VÉLAVERKSTÆÐI:
Viðgerðir, smurstöð, nýsmíði, sandblástur, zinkhúðun.
•
ÞUN G A VINNU VÉLAR:
Jarðýtur, ámokstursvélar, loftpressur.
•
VERKTAKASTARFSEMI:
Byggingavinna, stálgrindasmíði, jarðvegsflutningar.
GUNNAR & KJARTAN S.F.,
sími 1215.
58
FV 10 1974