Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 59
hressustu menn að ræða. Að sjálfsögðu var haldið inn á veitingastað og rætt lítillega saman en síðan farið í boði Þorsteins Jónssonar, flugstjóra, út á golfvöll. Eftir því sem greinarhöfund- ur veit bezt mun einn íslend- ingur búa í Bangkok um þess- ar mundir með fjölskyldu sinni. Það er Gunnar Tómas- son, sem starfar á vegum Al- þjóða gjaldeyrissjóðsins í Sai- gon í Suður-Víet Nam. Var vel tekið á móti ferðalangn- um á heimili Gunnars, sem býr mjög vel á þessum fjar- lægu slóðum, en viðtal við hann birtist á öðrum stað hér í blaðinu. FERÐALOK. Eftir viðburðaríka vikudvöl Bangkok er haldið heim á ný. Ferðin hefði átt að standa í að minnsta kosti 3 vikur til þess að tími gæfist til að skoða fleiri merkisstaði og sjá meira af landinu. Nútímatæknin í flugsamgöngum og sá árang- ur, sem nágrannar okkar á Norðurlöndum hafa náð í flutningum á flugleiðum tii fjarlægustu staða á jarðarkúl- unni, gera okkur íslendingum kleift að komast með ótrúlega lítilli fyrirhöfn í kynni við gjörsamlega nýjan heim. Eftir Austurlandaferð af þessu tagi geymir ferðamaðurinn góðar minningar og fallega, sérstæða muni til minja um ágæta daga í ævintýraborginni Bangkok. Bangkok er rík af margvíslegum ævafornum og býsna skraut- legum mannvirkjum. SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJÁVAROTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300-82302 FV 10 1974 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.