Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 35
Jón Egilsson, forstjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar: Akureyri er ekki samkeppnisfær á meðan flugvöllurinn er of stuttur — Það vantar 500 metra upp á að flugvöllurinn á Akureyri sé næglilega Iangur til þess að taka. á móti stórum millilandavélum með góðu móti. Á meðan svo er verður staðurinn aldrei samkeppnis- fær við höfuðborga.rsvæðið um ferðamenn. Reykjavík ræður öllu í ferðamálum og við erum möt- uð. Þetta er dapurleg staðreynd fyrir okkur, sem vinnum að ferðamálum á Norðurlandi. — Þetta sagði Jón Egilsson forstjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar í viðtali við Frjálsa verslun fyrir skömmu. Jón telur að Norðurland sé ekki síður áhugavert fyrir er- lenda ferðamenn en Suðurland og því beri að bæta úr þeim at- riðium sem rýra möguleika norðanmanna til þess að laða til sín ferðamenn og það þurfi að gerast sem allra fyrst. SKIPULEGGJA ÞARF BÆJARFERÐIR — Þegar við verðum búin að fá flugvöllinn lengdan þá þurf- um við að snúa okkur að ein- stökum atriðum, sem betur mega fara. Ef við lítum t. d. á Akureyri, með augum ferða- mannsins, þá er margt sem bet- ur mætti fara. Við þurfum t. d. nauðsynlega að skipuleggja ferðir um bæinn þar sem það markverðasta væri undirstrik- að, söfn heimsótt og fleira í þeim dúr, sagði Jón. Ferðaskrifstofa Jóns gegnir fjölþættu hlutverki. Eitt af verkefnunum er að taka á móti erlendum ferðamannahópum, sem koma með flugvélum til Akureyrar. Er ekið þaðan með hópana austur í Mývatnssveit og þaðan er þeim ekið aftur á Akureyrarflugvöll og síðan flogið aftur til Reykjavíkur. Bílstjórar Jóns fara daglega í þessar ferðir og stundum er farið í fleiri en eina ferð vegna mikillar þátttöku, því einhvern vegin er það orðið svo að er- lendur ferðamaður getur helst ekki heimsótt landið án þess að geta sagt frá því heima að hann hafi komið til „lake Mývatn". En þó þetta sé ágætt svo langt sem það nær, þá hefur Jón sín- ar athugasemdir við fyrirkomu- lagið. AKUREYRI — MÝVATN — HÚSAVÍK — Ég held að við þyrftum að reyna að notfæra okkur tæki- færið betur. Það er margt fleira að sjá á Norðurlandi en Mý- vatn. Húsavík hefur upp á mjög góða aðstöðu að bjóða. Þar er nýtt hótel og margt að sjá. Ef Akureyri og Húsavík gætu komið á samvinnu í ferðamál- um þá ættu báðir aðilar að geta hagnast á því. Ég gæti hugsað mér ferðir þannig skipu- lagðar að ferðamenn kæmu til Akureyrar með flugi, ækju héð- an til Mývatnssveitar og síðan til Húsavíkur þar sem þeir gistu. Síðan væri komið til Ak- ureyrar, bærinn og nágrenni skoðað og gist hér næstu nótt og flogið síðan til Reykjavíkur. Þetta væri ferð sem gæfi ferða- manninum miklu meira en hraðferðirnar sem við skipu- leggjum nú í Mývatnssveit. VÍÐA SKORTIR AÐSTÖÐU FYRIR FERÐAFÓLK Síðan vék Jón að því að margt væri að skoða og sjá í nágrenni Akureyrar, en litlu staðirnir við Eyjafjörð þyrftu að gera stórátak til þess að geta tekið á móti ferðamönnum þannig að sómi væri að. Víða væri engin aðstaða til þess að taka á móti fólki í gistingu og 35 Jón Egilsson á Ferða- skrif- stof,unni. FV 6 1975 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.