Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 55
Héraðsheimilið Valaskjálf, Egilsstöðum, símar 97-1261 og 1262. Gisting er ekki lengur fáanleg í Héraðsheimil- inu þar sem verið er að byggja nýja gistiaðstöðu. Heitur og kaldur matur er á boðstólnum alla daga frá kl. 8.00 til 11.30 og kostar morgunmatui kr. 495, kalt hlaðborð. Aðrar máltíðir eru eftii' matseðli. Dægrastytting: Egilsstaðir og umhverfi er fal- legt hérað og daglega eru ferðir á firðina, að Eiðum í Hallormstað og til fleiri staða. Ilótelstjóri: Finnur V. Bjarnason. Hótel Edda, Eiðum, Suður-Múlasýslu. Gisting: Herbergjafjöldi á hótelinu er 40, 82 rúm í eins og tveggja manna herbergjum. Enn- fremur er svefnpokapláss í skólastofum. Hótelið er opið frá 21. júní — 30. ágúst. Verð á eins manns herbergi er 1875 kr. en verð á tveggja manna 2420 kr. Morgunverður er á 415 krónur. Verð á hádegis- og kvöldverði er samkvæmt mat- seðli. Veitingasalurinn er opinn frá kl. 8.00 — 23.30. Dægrastytting: Við hótelið er sundlaug. Einn- ig er laxveiði í Gilsá í ágústmánuði og silungs- veiði í Selfljóti. Safnast margir veiðimenn á hótelið vegna þess. Veiðileyfi á hótelinu. Um- hverfið er fallegt og hentugt til gönguferða. Hótelstjóri: Lára Sigurbjörnsdóttir. Sumarhótelið Hallormsstað, Gisting: Sumarhótelið Hallormsstað hefur yfir að ráða 17 herbergjum í barnaskólanum á staðn- um og 7 herbergjum í húsmæðraskólanum. Hægt er að fá svefnpokapláss í skólastofum en þá verða ferðamenn að hafa með sér útbúnað til næturgistingar. Eins manns herbergi kostar kr. 1.500, en tveggja manna herbergi kostar kr. 2.000. Einnig er hægt að fá aukarúm í herbergi sem kostar kr. 500. Morgunmaturinn kostar kr. 380, en máltíðir frá kr. 750. Dægrastytting: Hægt er að fara í gönguferðir um Hallormsstaðaskóg. Einnig er hægt að fara í dagsferðir að Skriðuklaustri eða að Valþjófsdal t. d. Þá kjósa margir að fara í dags ökuferðir kringum Lagarfljót eðia á hina ýmsu Austfirði. Hótelstjóri: Ásthildur S. Rafnar. Hótel Askja, Eskifirði, sími 97-6261. Gisting: Á Hótel Öskju eru sjö herbergi, eins og tveggja manna og kostar rúmið þúsund krón- ur. Hótelið hefur opið frá kl. 8.00 til 23.00 og lengur ef þarf. Morgunverður kostar 410 kr. og aðrar máltíðir eftir matseðli. Dægrastytting: Silfurbergsnámur eru í næsta nágrenni og þá Hólmaborg, sem nú hefur verið friðlýst. Eskif jörður er miðsvæðis á Austf jörðum og umhverfið er vel fallið til gönguferða. Hótelstjóri: Kristjana M. Magnúsdóttir. Hótel Höfn, Hornafirði, sími 97-8240. Gisting: Opið er allt árið og eru 40 herbergi í hótelinu. Eins manns herbergi kostar 2100 og 3600 með sturtu. Tveggja manna kostar 3300, 4500 með sturtu og 4800 með baði. Morgunverð- ur, hlaðborð, kostar 500 kr. og aðrar máltíðir eru skv. matseðli. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi er á hótelinu og sundlaug er í bænum. Hægt er að fara í skemmtilegar göngu- eða ökuferðir um nágrennið og frá Höfn eru farnar tvær ferðir í viku í Skaftafell. Hótelgestir geta einnig fengið leigða bíla. Hótelstjóri: Árni Stefánsson. Hótel Edda, Kirkjubæjarklaustri, V-Skaftafellssýslu. Gisting: 16 herbergi eru í hótelinu og kostar eins manns herbergi kr. 1875 og tveggja manna kr. 2520. Svefnpokapláss er einnig fyrir hendi, rúm með dýnum. Opið er frá 15. júní til 31. ágúst. Morgunverður kostar kr. 415 en aðrar máltíðir skv. matseðli. Dægrastytting: Umhverfi hótelsins er mjög FV 6 1975 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.