Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 57

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 57
fagurt og margt að sjá. Hótelið er þægilegur án- ingarstaður fyrir ferðafólk á leið umhverfis land- ið. Hótelstjóri: Margrét ísleifsdóttir. Hófel Edda, Skógum, A-Eyjafjöllum, sími um Svignaskarð. Gisting: 69 rúm eru í 32 herbergjum og svefn- pokapláss með rúmum og dýnum. Eins manns herbergi kostar kr. 1875 og tveggja manna kr. 2520. Opið er frá 14. júní til 31. ágúst. Morgun- verður, hlaðborð, kostar kr. 415. Dægrastytting: Setustofur með sjónvarpi eru í hótelinu, ennfremur sundlaug á staðnum og heit útilaug er í um 15 mín. akstur frá Skógum, Seljavallalaug. Undir Eyjafjöllum er fagurt og umhverfið tilvalið til gönguferða. Frá Skógum er stutt til Dyrhólaeyjar, Víkur í Mýrdal og Sól- heimajökuls m. a. Hótelstjóri: Áslaug S. Alfreðsdóttir. Gistihúsió Hvolsvelli, Hlíðarvegi 5 ,sími 5134. Gisting: í hótelinu eru fimm tveggja manna herbergi. Fyrir einstakling kostar gistingin 1500 kr. og 2200 fyrir tvennt. Morgunverður er fram- reiddur í borðstofu og kostar 450 kr. Aðrar mál- tíðir eru ekki á boðstólnum. Dægrastytting: Hvolsvöllur er mjög miðsvæð- is á Suðurlandi og þaðan er stutt til Eyjafjalla, Mýrdalsjökuls, Heklu, Víkur, í Þórsmörk og á sögustaði Njálu. Hótelið útvegar veiðileyfi á vatnasvæði Rangár og víða. Hótelstjóri: Rannveig Baldvinsdóttir. Hótel Vestmannaeyjar Gisting: Hótel Vestmannaeyjar hefur upp á að bjóða 30 gistiherbergi eins, tveggja og þriggja manna, en einnig er hægt að útvega svefnpoka- pláss. Opið er allt árið. Verð á eins manns her- bergi er kr. 2.175, tveggja manna kr. 2.975 og þriggja manna kr. 3.985, morgunverður er inni- falinn í herbergjaverði. Baðherbergi er á hverj- um gangi. Verð á hádegis- og kvöldverði er frá kr. 495. Ennfremur er á hótelinu veitingabúð sem er opin alla daga frá kl. 07.00—23.30 og selur alla algenga grillrétti. Veitingasalur með vínbar er opinn frá kl. 12.00—23.30. Dægrastytting: Hótelið sér um ferðir með litl- um og stórum bílum um eldstöðvarnar og Heimaey, sýnd er hin öra uppbygging Vest- mannaeyjarkaupstaðar. Bátsferðir (eingöngu yf- ir sumartímann) eru farnar þrisvar daglega, far- ið er meðfram hraunjaðrinum, skoðuð fuglabjörg og siglt inn í hella. Einnig er margt merkilegt að sjá í Eyjum, svo sem hinn nýja gíg Eldfells og hraunið. Vestmannaeyingar eiga mjög sérstakt náttúrugripasafn, sem flestir skoða meðan dval- ist er í Eyjum. Það er stórkostleg sjón að sjá, hversu ötullega hefur verið unnið að uppbygg- ingu Heimaeyjar. í sjálfu hótelinu er setustofa með sjónvarpi og ennfremur er diskótek með vínbar. Að vísu er ekki sundlaug í Eyjum, hún fór undir hraunið í gosinu, en það er góð saunabaðstofa fyrir hendi. Hótelstjóri: Birgir Viðar Halldórsson og Konráð Viðar Halldórsson. Hrunamannahreppi, sími um Galtafell. Vel sett í nánd við hina þekktu ferðamanna- staði svo sem Heklu, Þjórsárdal, Gullfoss, Geysi og Skálholt er hótelið á Flúðum. Gisting: Hvað gistingu varðar hefur hótelið 28 herbergi. Átta af þeim herbergjum eru sér- byggð góð gistiálma þar sem öll herbergin eru með baði og auk þess sum þeirra með útisetlaug. Verð á eins manns herbergi án baðs er kr. 1500, en tveggja manna herbergi án baðs kostar kr. 2000, Herbergi með steypibaði og útisetlaug kostar kr. 2800. Athygli skal vakin á því að þeir sem óska að dvelja á hótelinu þrjá sólarhringa eða lengur geta fengið þau kjör að greiða aðeins kr. 2.500 á dag fyrir gistingu, morgunverð og tvær máltíðir. í þessu verði er miðað við herbergi án baðs. Veitingaþjónustan er fyrst og fremst miðuð við sölu á mat fyrir hópferðafólk sem pantað hefur fyrirfram og lögð er áhersla á hraða af- greiðslu annarsvegar og hagkvæmt verð hins- vegar. FV 6 1975 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.