Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 61

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 61
Talsmenn verzlunarsamtakanna spurðir: Hver er staða verzlunarinnar? Frjáls verzlun bað framkvæmdastjóra Verzlunarráðs Islands, Þorvarð Elíasson, að lýsa í stuttu máli viðhorfum sínum til síðustu aðgerða í efnahagsmálum, þróunarinnar undan- farna mánuði og hverju hann vildi spá um framvindu mála. — I síðasta blaði svöruðu þessari spurningu framkvstj. Kaupmannasamtakanna og framkv.stj. Fél. ísl. stórkaup- manna og Bílgreinasambandsins. Afgreiðsla álagningarákvæða jákvæð en ekki niðurstaðan Eftir mjög mikla lækkun á álagningarakvæðum í kjölfar tveggja gengisfcllinga var heimilað af verðlagsnefnd að þau hækkuðu aft- 'ur þannig nð nokkur hluti lækkunarinnar fékkst aftur reiknaður inn í álagningarákvæðin. Hið jákvæða við afgreiðslu málsins verður að teljast meðferð málsins á síðasta stigi, en ekki niður- staðan. - segir Þorvarður Eliasson Þorvarður Elíasson, fram- kvæmda- stjóri Verzlunar- ráðs íslands. Enda þótt ekki sé hægt að segja að álagningarákvæðin hafi nú fremur en áður verið ákveðin á þann hátt, að meiri skynsemi verði við komið í verðútreikningum, þá er því ekki að neita að málið var nú lagt fram af hálfu verðlagsyfir- valda á málefnalegri hátt en átt hefur sér stað um langt skeið. Hið neikvæða við þróun verð- lagsmála er aftur á móti að svo virðist sem verðlagsákvarðanir séu stöðugt að komast í miðr stjórnarlegra form og að fjar- lægjast markaðskerfið. Sérstak- lega má benda á að á síðustu árum hafa fulltrúar verkalýðs- hreyfingarinnar verið svo til einráða um afgreiðslu mála í verðlagsnefnd og á sama tíma hafa verzlunarmannafélögin falið A.S.Í. að fara með kjara- samninga fyrir sína hönd. Það er því óeðlilega mikið vaid, sem er komið í hendurnar á alþýðu- samtökunum, þar sem þau hafa tvö andlit og snýr annað að á- kvörðun kaupgjalds, en hitt að ákvörðun verðlags og bæði eru í yfirburða valdaaðstöðu hvort á sínum stað. FV 6 1975 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.