Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Page 63

Frjáls verslun - 01.06.1975, Page 63
NÝ STURLUNGAÖLD? Spyrja má, hvort valdið hér á landi sé ekki pú á síðustu ár- um að þjappast óeðlilega mikið um ákveðna stéttarfulltrúa, eins og gerðist á tímum Sturl- unga, og hvort ekki megi búast við svipuðum afleiðingum nú og þá, ef ríkisvaldið sýnir sig vera of veikt. Hvað viðvíkur stefnu Verzl- unarráðs íslands í gjaldeyris- og fríverzlunarmálum, eins og fjármálum og efnahagsmálum almennt, er þetta að segja: Verzlunarráðið er vitaskuld sammála því, að þegar mikill halli er á gjaldeyrisverzluninni þá verði að gera efnahagsráð- stafanir, sem valda samdrætti í innflutningi og bitna e. t. v. með meiri þunga á verzluninni sjálfri en nokkrum öðrum aðila í þjóðfélaginu. En það sem máli skiptir er það, að þessar aðr gerðir verða að vera almenns eðlis. Þær mega ekki vera í því formi að stjórnvöld ákveði að þetta megi þessi, meðan annar má ekki. Með öðrum orðum, hvers konar skömmtun er hafn- að. Hér verður að ríkja algjört viðskiptafrelsi. Viðskiptum má hins vegar og verður að halda niðri á því stigi, sem hæfir framleiðsluafköstum með al- mennum hagstjórnaraðferðum. FRÁVIK FRÁ FRJÁLSU MARKAÐSKERFI Á nýafstöðnu viðskiptaþingi Verzlunarráðs íslands kom fram, að á undanförnum ára- tugum hefur ríkt efnahags- stefna, sem víkur í veigamikl- um atriðum frá frjálsu mark- aðshagkerfi. Slík frávik geta einungis leitt til minnkandi af- kasta og aukinnar sóunar fjár- muna með margháttaðri truflun á allri starfsemi atvinnulífsins. Við slíkar aðstæður er starf- semi efnahagslífsins ekki leng- ur stýrt með almennum reglum og hefðbundnum hagstjórnar- tækjum. Stöðugt eru búin til ný hagstjórnartæki og stærstur hluti efnahagslífsins er settur undir bein afskipti stjórnmála- og embættismanna. Hin ein- stöku hagstjórnartæki verða sí- • Matvörur • Hvers konar • Ferðavörur þjónusta • Viðlegubúnaður við ferðafólk. KAUPFÉLAGIÐ •• „ SELFOSSI HO SIMAR 99-1501 1502, 1535 GEZE GU • HURÐAPUMPUR • SVALAHURÐARJÁRN • HURÐARENNIBRAUTIR • ARBOMAST kítti og • GLUGGAOPNARAR kíttislistar. GÚMMÍÞÉTTILISTAR — SÉRSTÖK GLUGGAJÁRN — SLÝPUBÖND — EINFALT GLER O. FL. JÁRN & GLER HF. HEILDVERZLUN NJÁLSGÖTU 37. - - SÍMAR 17696. FV 6 1975 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.