Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 75
Húsvíkingar hafa löngum verið frægir fyrir smábátaútgerð og hér sjást tveir smábátar í fjörukambinum og bærinn með sinni sérkennilegiU kirkju í baksýn. dvalarheimilis aldraðra, safna- húsinu og félagsheimilinu. En af öðrum verklegum fram- kvæmdum má nefna höfnina hér, sem við ætlum að fullgera í sumar, en gatnagerð verður tvímælalaust stærsta átakið, eí hið fræga þak á bankakerfinu í dag verður ekki til þess að eyðileggja áformin. Loks má geta þess að við verðum að vinna að dreifikerfi fyrir hita- veituna í sumar. Við erum þeg- ar búnir að leggja lagnir heim að öllum bæjum í Reykjahverfi nema tveimur og við lukum við dreifikerfið á Húsavík sl. ár. Við erum því ekki í vafa um að þessi hitaveita á eftir að borga sig vel. Hún mun sjá okkur fyrir ódýrum hita og svo fylgir henni sá stóri kostur að hér er um sjálfrennandi hita- veitu að ræða þannig að við höldum alltaf hita í húsum okkar þó svo að rafmagniði fari, en það gerist oft hér um slóðir. SAMGÖNGUMAL HÚSVÍKINGA Því næst vék bæjarstjórinn að samgöngumáium Húsvíkinga og sagði: — Samgöngumál okkar hafa dregist langt aftur úr og eru ekki í neinu samræmi við þarf- ir neytenda. Á það jafnt við um okkur heimamenn, sem ferða- menn, sem hingað leita. Flug- vallarstæðið við Húsavík er frá náttúrunnar hendi mjög gott, en mennirnir hafa ekki staðið við sitt. Að vísu var völlurinn lagfærður í fyrra og til eru á- form um að leggja á hann slit- lag árið 1977, en áformin duga ekki ein til. Þá má geta þess að aðstaða fyrir farþega á flugveil- inum er mjög frumstæð. Við teljum að það þurfi einnig að halda uppi daglegum flugferð- um til Húsavíkur frá Reykja- vík, ef vel á að vera. Nú á þessu sumri eru áætlaðar 5 ferðir á viku, svo við þurfum aðeins eina ferð til viðbótar til þess að við megum vel við una. Annað er hins vegar upp á teningnum með flug til Akureyrar. Þaðan er flogið tvisvar í viku til Húsa- víkur. Þessar ferðir eru fyrst og fremst póstferðir, þar sem það hefur sýnt sig að notagildi þeirra fyrir farþega er ekki mikið. Ef við þurfum að skjót- ast til Akureyrar fáum við jú ferð héðan með fluginu, en komumst ekki til baka með flugvél fyrr en eftir nokkra daga. Ef þetta áætlunarflug aítti að koma að verulegu gagni þyrftu ferðirnar að vera miklu tíðari. Húsavík er oft nefnd í sam- bandi við blómiegt tónlistarlíf og félagslíf almennt. Bæjar- stjórinn sagði að nýja félags- heimiiið á staðnum ætti ekki minnstan þátt í að stuðla að miklu félagsstarfi. Þarna hafa aðildarfélögin sín eigin her- bergi sem þau hafa notað ó- spart. Eina félagið sem ekki er enn búið að fá aðstöðu í félags- heimilinu er leikfélagið. Á meðan salur þess er ókominn Unnið að smíði vinnu- húsa fyrir starfsmenn við Kröflu- virkjun. FV 6 1975 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.