Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 76

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 76
fær það aðstöðu í gamla sam- komuhúsinu á Húsavík í sára- bætur. En þrátt fyrir lélega að- stöðu hefur leikfélagið starfað af töluverðum krafti og hyggur nú á utanlandsferð í sumar. Mun það fara með „Eg vil auðga mitt land“ til vinabæjar Húsavíkur, Álaborgar og áuk þess til einnar af útborgum Kaupmannahafnar. SKATTTEKJUR AF KÍSILGÚR VERULEGAR Að lokum kom bæjarstjórinn inn á iðnað á Húsavík, en eins og fram kom í upphafi greinar- innar þá er iðnaður mikill á staðnum. — Við erum staðsett í miðju blómlegu landbúnaðarhéraði, sagði bæjarstjórinn, og hefur það orðið til þess að skapa rnik- inn mjólkuriðnað hér og iðhað tengdan sláturhúsinu, sem er eitt af fáum sinnar tegundar hér á landi. Sláturhúsið uppfyllir gæðakröfur Ameríkumarkaðar- ins og höfum við notfært okkur það og flutt út þó nokkuð magn af kjöti þangað. Þá er umtals- verður fiskiðnaður hér. Og þar sem við erum að tala um iðnað þá má ekki gleyma Kísilgúr- iðjunni, sem flytur framleiðslu sína út héðan frá Húsavík. Bæj- arfélagið hefur haft verulegar skatttekjur af kísilgúrnum og einnig hafa drjúgar tekjur kom- ið inn í greiddum hafnargjöld- um. Að vísu eru tekjur þessar tímabundnar vegna samninga við ríkið, en er á meðan er. Á- hrif þessarar verksmiðju eru ómælanleg fyrir bæjarfélagið og héraðið allt. (! IJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIN FRIGABOHN'* dagoi-dl KÆLIBLASARAR Afkösl 500 til 50.000 kcal/klsf. SCOTSMAN ÍSMOLAVÉLAR SKELÍSVÉLAR co ca El f=I3 FRYSTIVELAR 1/z til 80 hö. FRYSTI- OG KÆLISKÁPAR fyrir stór eldhús n FRYSTI- OG K/ELIKLEFAR samsettir úr einingum FRYSTIKERFI KRISTINN S/EMUNDSSON SAFAMÝRI 71 - SÍMI 30031 Almennt leiguflug með farþega og vörur bæði innan- lands og til nágrannaland- anna. Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTÚÐIH REYKJAVÍKURFLUGVELU SÍMI 1I42E 76 FV 6 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.