Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 86

Frjáls verslun - 01.06.1975, Síða 86
Reykjanesi eða í kringum 10%. Á Norðurlandi er byggingar- starfsemi á vegum opinberra aðila u. þ. b. 23% af allri bygg- ingarstarfsemi. Þá kemur greinilega fram, að byggingar- starfsemi opinberra aðila hefur dregist töluvert saman á árinu 1972, en hefur þó aukist aftur árið 1973, nema á Norðurlandi, þar hefur ekki verið eins lítill vinnukraftur við opinberar framkvæmdir síðan fyrir árið 1969. Húsavík hefur mesta hlut- fallsaukningu á Norður- landi Á Norðurlandi f jölgaði mann- árum í byggingariðnaði jafnt og þétt 1970, 1971 og 1972, en mjög dró úr þeirri aukningu 1973. Hlutfallslega mesta aukn- ingin var á Húsavík, en þar hafa mannár í byggingariðnaði tvöfaldast á tímabilinu. Á Siglufirði hefur mannafli við byggingarframkvæmdir minnk- að 1970-1971, en aukist síðan. í sýslum Norðanlands hefur hlutfallsleg þróun mannára í byggingarstarfsemi verið lök- ust í Norður-Þingeyjarsýslu, en hins vegar hefur aukningin orðið hlutfallslega mest í Skagafjarðarsýslu. Byggingarstai-fsemi er til- tölulega mest á Hofsósi og Blönduósi Mannár í byggingarstarfsemi af beild í landinu er 11.9%, en á Norðurlandi 11.2%. Hlut- ur byggingarstarfsemi í at- vinnu íbúa á Norðurlandi er því mjög nálægt meðallagi. Ef litið er nánar á hlut byggingar- starfsemi í atvinnu innan ein- stakra sveitarfélaga, kemur í ijós, að af þrettán hreinum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi, eru átta, þar sem byggingar- starfsemi er fyrir ofan lands- meðaltal. Hlutfallið er hæst á Hofsósi og Blönduósi eða 18.4% og 17.9% af allri atvinn- unni. Lægstur er hlutur bygg- ingariðnaðarins á Þórshöfn og Raufarhöfn, 6.2% og 4.3%. Af öðrum sveitarfélögum á Norð- urlandi eru aðeins fjögur þar sem mannár í byggingarstarf- semi eru fyrir ofan meðallag. Þar er Svalbarðsstrandar- hreppur efstur með 26.6%. í flestum strjálbýlissveitarfélög- um á Norðurlandi er hins veg- ar hlutur byggingarstarfsemi mjög lítill. 30% íhúðarhúsa á Norður- landi 15 ára og yngri Heimildir fyrir aldursflokk- un íbúðarhúsa allt til ársins 1970 er að finna í skýrslu Fast- eignamats ríkisins um húsnæði á skipulagsskyldum stöðum. Ýmsir annmarkar eru á þess- ari skýrslu, svo sem, að tiltölu- lega mörg hús á hverjum stað hafa ótilgreindan aldur, en það rýrir mikið gildi upplýsing- anna. Byggingartími húsa er á reiki vegna mismunandi hug- taka um, hvenær hús eru fuil- byggð og viðbyggingar eru oft taldar með eldra húsnæði. Heimildir fyrir tölu húsa frá 1971-1974 eru frá heimamönn- um. Hlutfallslega mest af hús- næði með ótilgreindan aldur er á Hofsósi eða 73.1% og í Grímsey 30%. Samandregnar tölur yfir Norðurland sýna, að hlutfall húsa með ótilgreindan aldur er 12.2% og hús byggð fyrir 1930 eru 14.9%. Með öðr- um orðum, um 30% íbúðarhúsa á Norðurlandi eru 15 ára og yngri. Rúmlega 900 íbúðir á þétt- býlisstöðum á Norðurlandi hafa verið feknar í notkun síðastliðin fimm ár Frá árinu 1960 til og með árinu 1974 hefur 2291 íbúð verið tekin í notkun í þéttbýl- isstöðum á Norðurlandi. Þar af hafa 1218 íbúðir verið teknar í notkun á Akureyri. Næst flestar íbúðir hafa verið tekn- ar í notkun á Húsavík 235 og á Sauðárkróki 202 íbúðir. Mið- að við, að tímabilinu 1960-1974 sé skipt í þrennt, þá kemur eftirtalinn fjöldi íbúða, sem teknar hafa verið í notkun á hvert tímabil. Frá 1960-1964 koma 577 íbúðir, 1965-1969 voru 786 íbúðir teknar í notk- un og árin 1970-1974 voru 926 íbúðir teknar í notkun. Mest SJÁVARFRÉTTIR Nýtt tímarit um sjávar- útvegsmál, markaðsmál, tækninýjungar og margt fleira. Askriftasímar 82300 - 82302 86 FV 6 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.