Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 98
41H HFrá ritstjárn Aukið aðhald til tryggingar útflutningsmörkuðum okkar Aö undanförnu höfum viö orðið fyrir hverju áfallinu á fætur öðru á hefðbundn- um útflutningsmörkuðum okkar. Ástæöur eru margar; lækkandi verölag á fiskafurð- um, aukin samkeppni við aðrar fiskveiði- þjóðir, stórfelldar niðurgreiðslur í nokkrum ríkjum, innflutningshöft og m. fl. mætti nefna. Ofan á allt þetta bætist sú staðreynd, að vinnuvöndun og gæðamat hefur minnk- að hér á landi, meö þeim afleiöingum að út- flutningsverð hefur hrapað allt of langt niður. Það er leitt að vita til þess að við höfum glatað traustum viðskiptasamböndum og stórum markaðssvæðum, vegna þess m. a. að gæöi íslensku afurðanna hafa í’ýrnað meira en góöu hófi gegnir. Sjómenn, starfs- Aukið aðhald í Nú þegar efnahagur landsmanna er í öldudal og úti í hinum stóra heimi rikir því sem næst kreppuástand, velta menn fyrir sér meir en áður, hve miklum fjármunum hið opinbera kastar á glæ vegna of lítils aðhalds í ríkisrekstrinum. Einstök ríkisfyr- irtæki geta t. d. eytt milljónum og tugum milljóna króna í nánast tóma endaleysu, án nokkurs aðhalds ríkisvaldsins og án þess að veita landsmönnum bætta þjónustu, jafnvel þótt það sé tilgangur stofnananna í flestum tilfellum. Embættismenn og yfirmenn ríkisstofnan- anna eru sjálfs síns herrar, og reka þær oft sem einskonar einkafyrirtæki, og enginn virðist líta eftir athöfnum þeirra. Þeir þurfa ekki einu sinni að svara fyrirspurnum al- mennings eða fjölmiðla um einstök atriði eða mál, sem viðkomandi stofnanir fjalla um. Frumvarp það, sem embættismenn sömdu fólk vinnslustöðva, útgeröamenn, fram- leiðendur og aðilar, sem bera ábyrgð á gæðamatinu og eftirlitinu, hafa slakaö á kröfunum og sjálfsaganum í þessum efnum. Það er ekki nóg að tala um nauðsyn þess að finna nýja markaði fyrir útflutning okk- ar, eða nýjar framleiðsluvörur fyrir erlend- an markað, meðan við getum ekki haldið uppi nauðsynlegum lágmarks gæðakröfum á hefðbundnum framleiðsluvörum, fyrir trausta og góða viðskiptavini. Aldrei fyrr hefur verið jafn nauðsynlegt og nú, að framleiöa einvörðungu gæðavöru úr einhverjum bestu hráefnum, sem þekkj- ast á þessu sviði, til þess aö halda við og hækka verðið, sem fæst fyrir útfutnings- vörurnar, er raunar halda í okkur lífinu. ríkisrekstrinum um upplýsingaskyldu við fjölmiðla, og ligg- ur fyrir Alþingi, ber þess glöggt vitni aö breytingar er ekki að vænta þar á nema þá til hins verra. Um leið og frjáls blaða- mennska og auknar upplýsingar um gerðir ráðamanna eru viðurkennd sem hornsteinn lýðræðis um öll vesturlönd, er þróunin öfug hér. Bruöl ríkir á öllum sviðum ríkisreksturs- ins og lítið sem ekkert er gert til að koma í veg fyrir þaö. Þjónustustofnanir hins opin- bera geta t. d. hækkað útselda þjónustu sína og/eða framleiðslu án nokkurs fyrir- vara, meöan verzlunin og iðnaðurinn er beittur óréttmætum þvingunum, sem miða að því aö kippa grundvellinum undan frjálsri verzlun og samkeppni. Það er krafa þeirra, sem kusu núverandi ríkisstjórn, að hún verði við óskum almennings og auki enn aðhaldið í ríkisrekstrinum. 98 FV 6 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.