Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Síða 69

Frjáls verslun - 01.09.1975, Síða 69
eftirliti verðlagsyfirvalda og hafa átt í erfiðleikum vegna þess. Þetta hefur þó verið sér- staklega erfitt að undanförnu, er hráefni til þessara iðngreina hafa hækkað dag frá degi, en oft orðið dráttur á að verðlags- yfirvöld leyfðu hækkanir af þeim sökum. Sami vandi hefur herjað á brauð og kökugerð, í óvenju miklum mæli, þar sem fram- leiðsluvörur bakara eru stór þáttur í vísitölunni. Eins og oft áður hafa þarfir heilla atvinnu- greina verið hafðar að engu, til að vísitöluleikurinn geti gengið sinn gang. SÆLGÆTISGERÐIN MJÖG FJÖLBREYTT Sælgætisgerð er mjög fjöl- breytt hér á landi og spáðu margir illa fyrir henni, þegar losnaði um innflutningshöft og tollar lækkuðu, við inngöngu íslands í Fríverslunarbandalag Evrópu. Þær hrakspár hafa ekki rætzt, því að íslensk- um framleiðendum hefur tekist að halda miklum markaðshluta, þrátt fyrir mjög fjölbreyttan innflutning. í kexgerð hefur orðið nokkur samdráttur. Ö1 og gosdrykkjagerð er orð- in gömul atvinnugrein hér á landi og hefur dafnað hér vel. Hún nýtur verulegrar stað- verndar, vegna þess hve dýrt er að flytja gosdrykki til lands- ins í umbúðum, eins og menn hafa séð, í seinni tíð, eftir að farið var að flytja þá inn. Engin þessara atvinnugreina miðar framleiðslu sína við út- flutning og hafa því sumir vilj- að halda því fram að þessi framleiðsla væri óþörf, hér á Kexgerðin hefur orðið að þola samdrátt vegna erlendrar samkeppni. Brauð- og kökugerð hefur átt í erfiðleikum vegna verðlags- ákvæða. landi. Því fer sjálfsögðu fjarri, þar sem þær spara mikinn gjaldeyri, en þær veita einnig um þrettán hundruð manns vinnu, sem annars færi fram í útlöndum. Það er einkennileg starfsemi, að búa til dæmis þannig að bakaríum, að þau eiga í stöðugum erfiðleikum. Það er ekki líklegt til að búa þeim fjögur hundruð íslend- ingum, sem hjá þeim vinna, góð lífskjör. En kanske er mikilvægasti þátturinn í störfum þessara fyr- irtækja, að halda niðri verði á erlendum vörum. Telja má vafalaust, að margar vöruteg- undir í þessum flokki, væru miklu dýrari hér á landi, ef ekki kæmi til samkeppni hér heima. SJÁVARFRÉTTIR BLAB SJÁVARÚTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300-82302 FV 9 1975 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.