Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 9
Skipað verður í em- bætti ráðuncytisstjóra Iðnaðarráðuneytisins um næstu áramót væntan- lega, en Árni Snævarr, ráðuneytisstjóri mun þá láta af störfum fyrir ald- urssakir. Allmargir menn munu hafa sýnt því á- liuga að taka við þcssu embætti og hafa sérstak- lega verið nefndir þeir Sveinn Björnsson, sem nú gegnir stöðu forstjóra Iðnþróunarstofnunar, Árni Þ. Árnason, skrif- stofustjóri í Iðnaðarráðu- neytinu og Páll Flyge- ring, verkfræðingur hjá Landsvirkjun. f Fjármálaráðumeytinu verða líklega breytingar á skipan embættis ráðu- neytisstjórans innan skamms. Höskuldur Jóns- son hefur verið starfandi ráðuneytisstjóri undan- farið í fjarveru Jóns Sig- urðssonar, sem unnið hef- ur fyrir Alþjóðabankann i Washinigton. Heyrzt hef- ur að Jón sé senn á heim- leið og hyggist taka upp að nýju störf sem ráðu- neytisstjóri. Yfirmenn Landhelgis- gæslunnar telja að varð- skioið Þór sé svo mikið Iaskað eftir viðureicmina við hrezk'u herskipin í síðasta borskastríði, að hað verði aldrci hið sama og áður. Vafamál sé, hvort skinið reynist not- hæft. Víðgerð fcr nú fram á Þór en kunnáttu- menn telja, að hær gagn- gcru endurbætur á skip- inu, sem nauðsynlcgar séu, svari tæpast kostn- aði. Enn virðast samskipti fjölmiðla og auglýsinga- skrifstofanna fara stirðn- andi. Telja stærstu dag- blöðin sér vafasaman hag af viðskiptum við stærstu auglýsingastofurnar og hafa nú farið inn á þá braut að bjóða sjálf fram hliðstæða þjónustu og auglýsingastofurnar hafa veitt fyrirtækjum hingað til í sambandi við blaða- auglýsingar. Vitað er um nokkur nýleg dæmi þess, að auglýsingaskrifstofur dagblaða hafi tekið þann- ig upþ beint samband við fyrirtæki, sem auglýs- ingastofur önnuðust þjón- ustu við áður. Flugleiðir ákváðu sem kunnugt er að hætta við kaup á Locklieed-breið- þotum, sem félagið hafði fengið tilhoð um. Raun- vcruleg orsök þessara málaloka mun vera sú, að Flugleiðir vildu kaupa án hess að fara fram á ríkis- áhyrgð til þess. Seljcnd- urnir eerðu aftur á móti skilyrðislausa kröfu um að ríkisábyrgðar vrði afl- að. Eftir stendur að Fluv- leiðir hafa ekki gert ráð- stafanir til fjölsrunar flug- véla fyrir næstu sumar- áætlun, sem er algjörlega ólijákvæmilcg eins og fram kom á aðal.fundi fé- lagsins í sumar. Þetta á einkanlega við um flug milli íslands og Evrópu. Þykir sennilegt að aflað verði viðbótarflugvélar af gerðinni DC-8 eða lengri gerð af Boeing-727 en Flugfélag íslands not- ar nú í Evrópufluginu. Talið er að það fari í vöxt að veita ýmsum listamönnum styrki til utanferða. Það erMennta- málaráðuneytið sem yfir- leitt hefur haft með þess- ar veitingar að gera, eru það eink’um vinstri menn í listamannastétt sem njóta þessara fríðinda. Margir verða til að leita til þessarar nýju ferða- skrifstofu og munu þess vcra dæmi að á hennar vegum hafi þekkt Ijóð- skáld farið nokkrum sinn- um til Svíþjóðar á tiltölu- lega skömmum tíma til að gæta harna fyrir dótt- ur sína. Þeir scm veita ferðaskrifstofu Mennta- málaráðuneytisins for- stöðu cru þcir Knútur Hallsson og Árni Gunn- arsson, undir yfirstjórn Birgis Thorlacíusar. „Trikk“ Eyjólfs Kon- ráðs Jónssonar, þing- manns, til að opna slát- urhúsið á Sauðárkróki á dögunum, var það að hann tilkynnti vini sín- um og félaga Geir Hall- grímssyni, forsætisráð- herra, og Halldóri E. Sig- urðssyni, landbúnaðar- ráðherra, að hann ætlaði að bera fram vantraust á Halldór á þingi ef leyfið yrði ekki þegar veitt. FV 9 1976 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.