Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 9
Skipað verður í em-
bætti ráðuncytisstjóra
Iðnaðarráðuneytisins um
næstu áramót væntan-
lega, en Árni Snævarr,
ráðuneytisstjóri mun þá
láta af störfum fyrir ald-
urssakir. Allmargir menn
munu hafa sýnt því á-
liuga að taka við þcssu
embætti og hafa sérstak-
lega verið nefndir þeir
Sveinn Björnsson, sem nú
gegnir stöðu forstjóra
Iðnþróunarstofnunar,
Árni Þ. Árnason, skrif-
stofustjóri í Iðnaðarráðu-
neytinu og Páll Flyge-
ring, verkfræðingur hjá
Landsvirkjun.
f Fjármálaráðumeytinu
verða líklega breytingar
á skipan embættis ráðu-
neytisstjórans innan
skamms. Höskuldur Jóns-
son hefur verið starfandi
ráðuneytisstjóri undan-
farið í fjarveru Jóns Sig-
urðssonar, sem unnið hef-
ur fyrir Alþjóðabankann
i Washinigton. Heyrzt hef-
ur að Jón sé senn á heim-
leið og hyggist taka upp
að nýju störf sem ráðu-
neytisstjóri.
Yfirmenn Landhelgis-
gæslunnar telja að varð-
skioið Þór sé svo mikið
Iaskað eftir viðureicmina
við hrezk'u herskipin í
síðasta borskastríði, að
hað verði aldrci hið sama
og áður. Vafamál sé,
hvort skinið reynist not-
hæft. Víðgerð fcr nú
fram á Þór en kunnáttu-
menn telja, að hær gagn-
gcru endurbætur á skip-
inu, sem nauðsynlcgar
séu, svari tæpast kostn-
aði.
Enn virðast samskipti
fjölmiðla og auglýsinga-
skrifstofanna fara stirðn-
andi. Telja stærstu dag-
blöðin sér vafasaman hag
af viðskiptum við stærstu
auglýsingastofurnar og
hafa nú farið inn á þá
braut að bjóða sjálf fram
hliðstæða þjónustu og
auglýsingastofurnar hafa
veitt fyrirtækjum hingað
til í sambandi við blaða-
auglýsingar. Vitað er um
nokkur nýleg dæmi þess,
að auglýsingaskrifstofur
dagblaða hafi tekið þann-
ig upþ beint samband við
fyrirtæki, sem auglýs-
ingastofur önnuðust þjón-
ustu við áður.
Flugleiðir ákváðu sem
kunnugt er að hætta við
kaup á Locklieed-breið-
þotum, sem félagið hafði
fengið tilhoð um. Raun-
vcruleg orsök þessara
málaloka mun vera sú, að
Flugleiðir vildu kaupa án
hess að fara fram á ríkis-
áhyrgð til þess. Seljcnd-
urnir eerðu aftur á móti
skilyrðislausa kröfu um
að ríkisábyrgðar vrði afl-
að. Eftir stendur að Fluv-
leiðir hafa ekki gert ráð-
stafanir til fjölsrunar flug-
véla fyrir næstu sumar-
áætlun, sem er algjörlega
ólijákvæmilcg eins og
fram kom á aðal.fundi fé-
lagsins í sumar. Þetta á
einkanlega við um flug
milli íslands og Evrópu.
Þykir sennilegt að aflað
verði viðbótarflugvélar
af gerðinni DC-8 eða
lengri gerð af Boeing-727
en Flugfélag íslands not-
ar nú í Evrópufluginu.
Talið er að það fari í
vöxt að veita ýmsum
listamönnum styrki til
utanferða. Það erMennta-
málaráðuneytið sem yfir-
leitt hefur haft með þess-
ar veitingar að gera, eru
það eink’um vinstri menn
í listamannastétt sem
njóta þessara fríðinda.
Margir verða til að leita
til þessarar nýju ferða-
skrifstofu og munu þess
vcra dæmi að á hennar
vegum hafi þekkt Ijóð-
skáld farið nokkrum sinn-
um til Svíþjóðar á tiltölu-
lega skömmum tíma til
að gæta harna fyrir dótt-
ur sína. Þeir scm veita
ferðaskrifstofu Mennta-
málaráðuneytisins for-
stöðu cru þcir Knútur
Hallsson og Árni Gunn-
arsson, undir yfirstjórn
Birgis Thorlacíusar.
„Trikk“ Eyjólfs Kon-
ráðs Jónssonar, þing-
manns, til að opna slát-
urhúsið á Sauðárkróki á
dögunum, var það að
hann tilkynnti vini sín-
um og félaga Geir Hall-
grímssyni, forsætisráð-
herra, og Halldóri E. Sig-
urðssyni, landbúnaðar-
ráðherra, að hann ætlaði
að bera fram vantraust á
Halldór á þingi ef leyfið
yrði ekki þegar veitt.
FV 9 1976
9