Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 63
Þorsteinn Húnfjörð tekjur nýbökuð brauð út úr ofninum. Brauðgerðin Krútt: Selur framleiðslu sína víða um land Eina brauðgerðin frá Ströndum í Skagafjörð á, auk þess bjóðujm við upp á heitan rétt í hádeginu sem rétt dagsins. V eitingasalui'inn er lökaður á veturna, en ég hef vöruflutningabílstjórana í föst- um viðskiptum yfir vetrarmán- uðina. Þeir geta alltaf náð í mig, þar sem ég bý hér rétt hjá. — Hvað með þjónustu fyrir ferðafólk sem er á ferðinni á næturnar eða um helgar? — Hér vanitar tilfinnanlega þjónustu fyrir ferðafólk á þess- um tíma sérstaklega í sam- bandi við dekkjaviðgerðir og aðrar smáviðgerðir og stöndum við oft í brasi við að aðstoða fólk við að hrimgja út hjálp og er það mjög bagalegt. Fyrir okkur er það meira en að segj- ast vilja veita slíka þjónustu, en hvað verður er ekki gott að segja. Við reynum að aðstoða fólk á nóttunni með benzín hafi það samband við okkur heim. Þetta á ekki við um heimamenn hér því þá væri aldrei friður. — Það er sjálfsagt grund- völlur fyrir að hafa opið allan sólarhringinn part úr sumri og þá sérstaklega um helgar. — Hvemig er verðlagning hjá svona skálum úti á lands- byggðinni? — Það er mjög misjafnt. Við reynum að hafa verð á grill- réttum hóflegt og samkvæmt skoðanakönnun sem eitt dag- blaðið gerði komum við mjög hagstætt út. Fólk kvartar þó yfir því að sumt sé dýrt, en tekur þáekki með í reikninginn að flutningskostnaður bætist of- an á eins og t. d. á gos og fleira. Það gerir heldur ekki mun á því hvort veitingaaðstaðan er innan um olíuvömr. En ég legg mikið upp úr því að hér er veitingasalan sér og allar olíu- vörur seldar í hliðarhúsinu, eins og reglugerðin um slíka staði segir til um. Þessi regla er brotin víðast hvar án þess að heilbrigðisyfirvöld finni því neitt til foráttu. Að lokum sagðist Bóthildur vera að brydda upp á nýjung- um á veturna, eins og að leigja salinn fyrir fundi, halda jóla- markað og selja þorramat og hefði þetta gefist vel síðastlið- inn vetur. — Ég er búinn að vera bak- ari síðan 1950. Ég fluttist héð- an í þrjú ár, en þegar ég kom aftur þá byrjaði ég í 60 m- hús- næði, sem nú hefur þróast upp í 500 m- eins og það er í dag. Viðbótin kom 1972, sagði Þor- steinn Húnfjörð framkvæmda- stjóri Húnfjörð hf. Húnfjörð hf. rekur Brauðgerðina Krútt á Blönduósi. — Ég byrjaði með brauð- gerðina, sagði Þorsteinn í við- tali við FV, en þegar synir mín- ir fóru að vera meira í þessu með mér skelltum við þessu í hlutafélag svo núna er ég laun- þegi og titla mig framkvæmda- stjóra en ekki bakara. Það er líka miklu betra þannig, því þó óg hafi aldrei rekið með tapi, þá hefur ekki verið mik- ill gróði og stundum hafði mað- ur varla fyrir kaupinu sínu. — Þetta er eina brauðgerðin frá Ströndum og norður í Skagafjörð og brauðfæðum við al'lt þetta svæði. Lengst af hef ég selt víða um land og þá að- allega harðabrauðsframleiðsl- una. Hráefnið hef ég fengið að sunnan og er okkar bíll í för- um eftir því, en nýlega hef ég byrjað að flytja hveitið inn sjálfur og er því skipað upp á Akureyri. — Hvernig er verðlagsmál- um háttað í þessari tcgund þjónustu úti á landi? — Það er stórt vandamál. Það er eilífur slagur milh mín og kúnnanna og svo verðlags- eftirlitsins. Ef brauð er flutt pakkað að sunnan þá þykir öll- um eð'lilegt að flutningskostn- aðurinn leggist ofan á, en ef við flytjum hráefnið hingað fá- um við ekki að leggja þann kostnað ofan á. Þó þurfum við að borga laun eins og fyrir sunnan og hærra rafmagn. Ef ég hins vegar lo'ka bakaríinu og set upp brauðbúð og fæ brauðið sent frá Reykjavík þá hef ég heimild til að leggja 4 kr. á hvert franskbrauð sem dæmi, en núna legg ég á þau 2 kr. og finnst það hóflegt og hagstætt fyrir kúnnann. Það verð gildir hjá mér yfir allt markaðssvæðið. FV 9 1976 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.