Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 17
/Ufyrirtækin: Eru nú að rétta úr kútnum eftir erfiðleika síðustu ára Eftirspurn eftir áli hefur vaxið á helstu markaðssvæðum Álframleiðsla heimsins liefur verið í öldudal undanfarin ár, en nú bcrast fregnir frá stærstu álframleiðendum Norður-Ameríku og Vestur-Evrópu um að framundan séu bjartari tímar. Verð á áli á heimsmarkaðinum hefur hækkað, pantanir og eftirspurn cykst og verksmiðjur sýna hagnað í fyrsta sinn í nokkurn thna. Ein ástæðan fyrir batanum, segja framleiðendur vera þá, að þau ríki þriðja heimsins, sem búa yfir boxítauði eða ódýrri vatnsaflsorku gera ekki lengur jafn miklar kröfur til stórfram- leiðendanna og til skamms tima. Umrædd ríki, sem hafa fjárfest í álverksmiðjum heima fyrir, hafa komist að raun um að þær skila ekki þeim arði sem við var búist. Um tíma leit út fyrir að þetta framtak myndi breyta hlutfallinu í ál- framleiðslunni í heiminum, en raunin er önnur, a.m.k. um sinn. # /Vukin eftirspurn Aukin eftirspurn á bestu markaðssvæðunum er undir- staða batnandi ástands í ál- framleiðslunni. Batnandi efna- hagsástand í heiminum hefur á ný skapað aukna þörf fyrir um- búðir, byggingarefni, vélar, bifreiðahluti og aðra fram- leiðslu sem gerð er úr áli. Stærstu álfyrirtæki Norður- Ameríku — Alcoa, Alcan, Reynolds og Kaiser — hafa til- kynnt að reksturinn fyrstu sex mánuði þessa árs hafi gengið framar vonum. Sömu sögu er að segja af „risunum" í Vestur- Evrópu — Alusuisse og Pechin- ey — sem hafa gert það gott undanfarið. Eftirspurnin jókst um 30% á fyrra helmingi árs- ins miðað við 1975, sem var af- ar slæmt ár og verðið hefur „Hin hagstæða þróun á ál- mörkuðun'um að undan- förnu ýtir undir bað að við notum þá heimild sem við höfum um stækkun Álvers- ins í Straumsvík“, sagði Ragnar Halldórsson, for- stjóri ísals, í viðtali við Morgunblaðið 22. ágúst s.I. „Við höfum hcimild til að stækka verksmiðjuna um 10 þús. tonna framleiðslu á ári, en engin ákvörðun hefur cnnþá verið tekin í þcssum efnum“, sagði Ragnar við sama tækifæri. hækkað að sama skapi og á eftir að hækka meira á næstu mánuðum. í ágúst tilkynnti Al- coa m.a. að pundið af áli á Bandaríkjamarkaði hefði hækkað um 4 cent í 48 cent og skömmu seinna hækkaði verð- ið á heimsmarkaðinum um jafn mikið, þ.e.a.s. að Kaiser-verk- smiðjurnar riðu á vaðið með hækkun heimsmarkaðsverðsins. # Framleiðsluaukning ekki nægileg Ein ástæðan fyrir hækkandi álverði er sú, að framleiðslu- aukningin verður lítil í heim- inum það sem eftir er af ára- tugnum. Léleg afkoma áliðnað- arins undanfarin ár leiddi til þess að litið sem ekkert var byggt af nýjum verksmiðjum og stækkunum annarra var frestað af sömu sökum. Heildaraukning framleiðsl- unnar á Vesturlöndum á tíma- bilinu frá 1966 til 1972 nam 83 af hundraði, en á tímabilinu frá 1973 til 1979 verður aukn- ingin aðeins 26%. Heildarál- framleiðslan í heiminum er nú 13,3 milljónir lesta, en áætlað er að hún hækki ekki nema um 10% fram til ársins 1979, eða í 15,2 m. tonna. Álbirgðir í maí s.l. voru 4,3 m. lesta en voru 4,9 m. í ágúst í fyrra. # IMýting undir 80^o Framleiðslunýting álvera í fyrra féll niður fyrir 80 af hundraði heildarframleiðslu- getunnar, en í ár er talið að hún hækki í 90% eða um 10% og verði 100% um þetta leyti á næsta ári. Það þýðir að skort.ur á áli getur skapast á næsta ári, FV 9 1976 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.