Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 55
Stefán Teitsson framkv.stj. (t. h.) ásamt meöeiganda sínum, Gísla Sigurðssyni. Trésmiðjan Akur: Hefur byggt sex fjölbýl- ishús á jafnmörgum árum Hefur að staðaldri 55-60 manns í vinnu dóttir hannað allar flíkur, sem hér eru saumaðar. Starfssvið hönnuðarins er að skapa fallega flík með það í huga að hún sé auðveld í fram- leiðslu. Efnisnýtingin fer mjög eftir hönnuninni á flíkinni og þar með hvoi’t hún verður dýr i framleiðslu. Verðið ræður svo mestu um sölumöguleikana. El- ínborg gerir venjulega margar tillögur að flíkum, sem Álafoss velur síðan úr til framleiðslu. Hún hefur hannað þó nokkuð af flíkum sem hafa komið í myndaverðlista Álafoss. — Hvað með að skapa á- kvcðna tízkuliti frá ári til árs? — Það er reynt, en sumar flíkur ganga ár eftir ár. Elru sú flík, sem mest eftirspurnin er í núna, var hönnuð 1971 og heit- ir Poncho eða hyrna. — Er mikil samkeppni á milli prjónastofanna á Akra- nesi og annars staðar á land- inu? — Nei, það finnst mér ekki. Markaðurinn er stór og reyna allir að styðja hvern annan. Það kom til dæmis fyrir 1972, að kápa sem hönnuð var á Eg- ilsstöðum sló í gegn. Pantaðar voru 40.000 kápur og var verk- efnimu dreift á allar sauma- stofurnar á landinu. Við fram- leiddum um 600 kápur af þess- ari pöntun. Ég tel hins vegar að það sé hættuspiil að taka að sér slík stórverkefni. Hætt er við að dauður tími fylgi á eftir, sér- staklega ef ekki er unnið að öðrum sölumálum á meðan og á það við vestræna markaðinn, þar sem allir eru að reyna að selja. Ég vissi til þess að sumir urðu verkefnalausir, þegar þessu verkefni var lokið. A,nn- ars er viðhorfið öðru vísi nú því flestar stofurnar hafa au'kið við sig framleiðslugetuna. — Hvað um framtíðina? — Sölumennirnir spá því að, ef vel sé að þessum málum staðið eigi þessi framleiðsla að geta gengið vel á næstu árum, svo ég er bjartsýnn. — Stærsta verkefnið, sem við höfum verið með, var smíði innréttinga í 900 íbúðir í Breið- holti, en það verkefni spannaði yfir 6 ár, sagði Stefán Teitsson framkvæmdastjóri Trésmiðj- unnar Akurs hf. á Akranesi, í viðtali við FV. Stefán hefur gegnt því starfi frá upphafi fyrirtækisins en það var stofn- að 1959. Hann ásamt Gísla Sig- urðssyni eru aðaleigendpr þess. — Hjá fyrirtækinu starfa í dag 55—60 manns, en. fer upp í 70 yfir sumartímann þegar skólafólkið kemur. Við höfum átt gott með að fá vinnukraft. Það er engin tiltakanleg spenna á markaðnum og aldrei neitt atvinnuleysi. Aðalverkefnið í dag er smíði fjölbýlishúss, sem er það sjötta í röðinni á sex árum og á að verða tilbúið næsta vor. í því eru 18 íbúðir, en áður höfum við afhent 66 íbúðir á þessu tímabili. Jnnréttingar og hús- gögn voru aðalverkefnin fram til 1970 áður en við byrjuðum smíði fjölbýlishúsa. Við erum með stórt verkstæði til smíði innréttinga, hurða og glugga, en til að halda góðum mann- skap urðum við að fara út í húsbyggingar á kostnað verk- stæðisins. Menn vilja vinna úti yfir sumartímann og eins dreg- ur uppmælingin að sér. Eins og annars staðar úti á landi höfum við orðið að veita sem víðtæk- asta þjónustu í smíðum, því miður, því það stendur okkur fyrir þrifum á ýmsum sviðum. — Við erum einnig með verkefni fyrir hið opinbera og einstaklinga. Tvö síðustu árin hefur dvalarheimilið Höfði ver- FV 9 1976 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.