Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 93
AUGLÝSING Vefstofa Guðrúnar Vigfúsdóttur: Handofni vefnaðurinn kom skemmtilega á óvart ITarul- ofnir sam- kvæmis- kjólar, liver öðrum fallegri. Guðrún Vigfúsdóttir sem veitir vefstofu sinni á ísafirði forstöðu fékk viðurkcnningu fyrir sérstæða og skemmtilega þátttöku í sýningunni ÍS- LENZK FÖT/70 og kvaðst Guðrún telja að liandofni vefn- aðurinn hafi komið almenningi skemmtilega á óvart. — Fólk hókstaflega trúði því ckki að liægt væri að vefa svona fínt úr íslenzkri ull, og hefur áreið- anlega vakið marga til íhugun- ar á íslenzkri framleiðslu yfir Ieitt og þá er markinu náð, sagði Guðrún. Sagði Guðrún Vigfúsdóttir einnig, að það hefði sannarlega komið henni mjög á óvart að fá viðurkenningu, en að hennar dómi ekki hvað síst viðurkenn- ing á störfum þeirra ágætu kvenna sem starfa við hennar fyrirtæki. „Engin verður óbar- imn biskup“ segir máltækið enda hefur þetta verið þrotlaus tilraunastarfsemi í fjórtán ár hiá Guðrúnu með ullina sem uDpistöðu og ívaf og ætíð frí- stundavinna utan hennar kenn- n-Qcfqrfs við Húsmæðraskólann á ísafirði. Guðrún Vigfúsdóttir er ey- firsk að ætt og setur hún metn- að sinn í að vintna úr hráefni úr heimahögum, nefnilega Gefiunarbandi. Hefur Vefstofa Guðrúnar Vigfúsdóttur nóg að gera við að framleiða kjóla, pils, svunt- ur, vesti, húfur og trefla, svo eitthvað sé nefnt. Svo fram- leiða aðrar konur borðrefla, núða. værðarvoðir og vegg- teppi. Vörulistinn þeiiTa er orð- inn ansi fjölþættur. Útflutn- incrnv heflir ‘'/eriff srnávp^^i^pff- ur hæði siálfstæður og gegnum aðra. Þó berast alltaf nokkrar fvrirspumir erlendis frá, en vefstofan hefur nóg með heimamarkaðinn fyrir útlend- inga að gera. Það vantar alltaf vörur í Heimilisiðnaðinn og Rammagerðina og einnig þeirra eigin smáverslun á ísafirði. Handvefnaðurinn virðist þvi vera mjög eftirsóttur nú. Tvímælalaust hefði þátttaka Vefstofu Guðrúnar Vigfúsdótt- ur i sýningunni ÍSLENZK FÖT /76 verið arðbær og var al- menningi gefinn kostur á að kynnast nýrri gerð fatnaðar sem spannar frá hversdagsföt- um og allt upp í samkvæmis- fatnað og brúðarkjól. Þýðing- armikið væri að hafa í huga, að íslendingar hefðu eitt sinn ver- ið sjálfum sér nógir og hefðu ofið sinn hversdags- og hátíða- búning sjálfir úr sinni eigin framleiðslu og komið í flík. Við spurðum í lokin hvort henni litist ek'ki vel á framtíð- ina og kvaðst hún sannarlega líta björtum augum fram á við, enda hefði hún alltaf verið bjartsýn og það væri einhver hulinn tilgangur á bak við þetta starf sem hún ynni. Eitt og annað óvænt kæmi uppí hendurnar og nú væri rýmra húsnæði efst á óskalistanum. FV 9 1976 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.