Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 50
Haraldur Böðvarsson og Co., Akranesi: Beðið eftir haustsíldveiðum með óþreyju Rætf við Harald Sturlaugsson, forstjóra Þann 17. nóvember 1906 var útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki Haralds Böðvarssonar og Co. á Akranesi stofnað og verður fyrir- tækið því 70 ára á þessu ári. Það verður ekki reynt að rekja sögu fyrirtækisins hér enda efni í heilt blað. Hins vegar hafði blaða- maður FV samband við Harald Sturlaugsson forstjóra og innti hann eftir rekstrinum á síðasta ári. — Nú er liðið eitt ár frá því við fengum skuttogarann Har- ald Böðvarsson AK 14, en þrír bátar voru seldir til að mæta þeim kaupum. Útgerð togarans hefur gengið mjög vel og ekki vantar nema 10 tonru upp á að ársaflinn nái þrjú þúsund tonn- um, sem gerir í aflaverðmæt- um rúmar hundrað milljónir. Taka verður með í reikninginn að áhöfnin var algjörlega óvön veiðum með skuttogara, en hún var áður á Höfrungi III. Auk togarans gerum við út þrjá báta: Rauðsey, Skírni og Harald. Þá erum við hluthafar í Krossvík, sem er sameigin* legt hlutafélag frystihúsanna á. staðnum og gerir út skuttogar- ana Ver og Krossvík. Agæt vetrarvebtíð — Vetrarvertíðin kom ágæt- lega út. Það kom ágætur hálfs- mánaðar kafli í marz. Þá feng- um við mjög stóran þorsk, þorsk sem ekki hefur sést í mörg ár og ég haldið að væri útdauður. Megnið af aflanum fer í frystihúsið og hefur efcki fallið úr vinnudagur frá því um verkfall. í fyrra voru aðeins tvær vikur af árinu það daufar að segja varð upp kauptrygg- ingu. Heildaraflamagn frá ára- mótum til loka ágúst er 6000 tonn. í vetur höfum við reynt nýja aðferð við verkun skreið- ar. Ástæðan var fyrst og fremst sú að verið er að endurnýja hjallana og eins var magnið það mikið, að síðan í haust höf- um við þrísetið hjallana. Skreiðin er tekin inn í sérstakt þurrkhús, þegar hún er á á- kveðnu stigi og þar er flýtt fyrir henni með blæstri, sem líkist útiloftinu sem mest. Þessi aðferð hefur gefist vel og auðveldar okkur að losna við framleiðsluna, en krefst geysi- mikillar umönnunar og þekk- ingar svo skreiðin ekki skemm- ist. Framleiðslan er orðin um 200 tonn af þurrkaðri skreið á þessu tímabili. Starfsstúlkur í frystihúsinu í kaffitíma úti undir berum himni. 50 FV 9 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.