Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 89
Henson hf.: AUGLÝSING Hefur vart undan eftirspurn — íþróttaáhugi íslendinga hefur aukist og stöðugt er ver- ið að stofna ný félög hér í borg og út á landi, sagði Halldór Ein- arsson, frainkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu Henson sportfatn- aður hf. Henson sportfatnaður er meðal stærstu fyrirtækja hér á landi í framleiðslu sportfatn- aðar og hefur fyrirtækið stækk- að og dafnað sí.ðan 1967 þegar það fyrst byrjaði starfsemi sína. Vegna þess hve íþróttaáhugi íslendinga hefur aukist mjög á undanförmum árum hefur fyrir- tækið vart undan eftirspurn en það framleiðir m.a. íþróttabún- inga í mörgum gerðum, stutt- buxur, íþróttapeysur og treyj- ur og lætur öllum íþróttafélög- um í té nauðsynlega búninga. Efnið til framleiðslunnar er fengið frá Danmörku og Eng- landi. Til að byrja með var hrá- efni keypt frá útlöndum og prjónað hér heima, en því mið- ur reyndist það ekki nothæft í framleiðsluna vegna þess að sérstakar vélar voru nauðsyn- legar sem ekki voru fyrir hendi hér. Þykir því hagkvæmara nú að flytja inn unnið hráefni sem sniðið og saumað er hjá fyrir- tækinu. Nýjasta framleiðslan hjá Henson eru kven leikfimibolir ásamt balletbúningum en hing- að til hafa þessar vörur verið fluttar fullunnar hingað til lands i tonnatali. Er hér því um að ræða gjaldeyrissparnað og kvaðst Halldór vonast til þess, að enn meiri hagræðing ætti sér stað og lítur björtum augum á framtíðina. Hann var einnig ánægður með hlutdeild sína í sýningunni ÍSLENZK FÖT/76 og sagðist án efa taka þátt í þeirri næstu. Kannski, sagði Halldór að lokum, væri ekki úr vegi að hugleiða hvort íslenzkir framleiðendur ættu að taka upp sérstakan gæða- stimpil á vörur sínar. Það mundi án efa stuðla að vand- aðri framleiðslu. Æfingahúningur frá Henson lif. SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJÁVAROTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300-82302 FV 9 1976 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.