Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 98
Frá rltstjéra Kjör opinberra starfsmanna Hjá vinnuveitendum og reyndar launþeg- um á hinum almenna vinnumarkaði líka hef- ur sú skoðun verið rikjandi, að opinberir starfsmenn væru forréttindastétt í samfélag- inu, aðhaldslausir á æviráðningu með einstök lífeyrisréttindi og þar fram eftir götunum. I liópi opinberra starfsmanna er margt mislitt féð eins og annars staðar en skoðanamyndun á kjaramálum þeirra mega menn byggja á hinni óhrekjanlegu staðreynd að hæfileika- fólk leitar frá því opinbera og til einkafyrir- tækja eins og launamálum er nú háttað. Ungir menn ganga ekki lengur í þjón- ustu liins opinbera né einkafyrirtækja mcð það fyrir augum að verða þar innlyksa alla starfsævina. Þetta eru gjörbreytt viðliorf frá því sem var fyrir fáeinum áratugum. Æski- legast væri að hæfni manna nýttist á báðum vígstöðvum, i einkarekstri og hjá opinberum aðilum, með tímabundnum störfum hjá báð- um. En nú er þessi þróun aðeins á annan veg- inn. Verði ekki umtalsverðar breytingar gerðar á högum opinbcrra starfsmanna er sýnilegt að innan tiltölulega skamms tíma verða opinber embætti skipuð miðlungsfólki og þaðan al' lakara. Þrátt fyrir alla slcggju- dóma ætlast fólk til þess að góðir og gegnir menn skipi ábyrgðarstöður hjá hinu oj)in- bera. Lítilsigldar umræður Kosningabaráttan vegna forsetakosning- anna í Bandaríkjunum er nú á lokastigi. Ekki verður sagt að mönnum þar í landi né erlendis hafi þótt mikil reisn yfir einvígi þeirra Fords og Carter fram til þessa. Þvert á móti sýnist lágkúran tröllríða stjórnmála- umræðunni vestan haft um þessar mundir, sennilega vegna þess að frambjóðendumir eru ekki burðugri en svo, að golfleikur og fjármál kosningasjóða vega þvngst hjá þeim í umræðu um stjómmál þessa voldugasta ríkis lieimsins. Fjármálaspillingu, livers eðlis sem hún cr, ber að uppræta með öllum tiltækum ráðum og hlutverk stjórnmálamanna er að ákvarða að það skuli undantekningarlaust gert og þá hvernig. I vörn eða sókn stjórnmálabarátt- unnar er j)að lítilmannlegt framlag að standa í stöðugu skítkasti en skcyta ckki um að hreinsa til. Að jæssu lcyti hefur stjómmála- baráttan í flestum íslenzku dagblaðanna vcr- ið jafnlítilsigld undanfarið og manni hefur virzt kosningabaráttan í Bandaríkj unum vera. Hér cr viðkvæðið: „Þú ert ekkert l)etri sjálfur, dmllusokkurinn j)inn.“ Á þennan boðskap bcfur j)jóðin lilýtt und- anfarnar vikur og mánuði og j)ykir mál að linni. 1 varnarstöðunni hefur eitt dagblað- anna, ]>.e. Tíminn, meira að segja séð sig til- neyddan að hefja nokkurs konar heilaþvott á Islendingum og reyna að breyta gróinni af- stöðu þeirra til ávísanamisferlis. Menn hand- gengnir forystu Framsóknarflokksins hafa orðið uppvísir að j)vílíkum verknaði. Við- brögð Tímans eru einfaldlega að gera slíkar misgjörðir að „almenningseign“ í vitund lcs- enda. Þetta er gert með ítarlcgum frétta- flutningi af j)ví live gúmmítékkarnir séu margir á ári hverju, bve mörg tékkamis- ferlismál liggi hjá dómstóhun og hvernig rannsóknarlögreglan sé að sligast undan j)essum rciðinnar ósköpum af fölskum ávís- unum. Þannig er mórallinn bjá blaði dóms- málaráðherrans að Framsóknarmennirnir í ávísanaliringnum séu ckkert vcrri en allir hinir ávísanafalsararnir. Lengra nær hugsun ])eirra Tímamanna ekki í bili. Efast nokkur um j>að lengur, að ritstjóri Tímans telji llokkinn sinn vera i vondum málum? En livcr ætlar að hafa forgöngu um að uppræta |)au hrikalegu kaun á j)jóðarsálinni, sem glæpamál og peningamisferli síðustu mánaða hafa valdið? Kannski dóms- og bankamála- ráðberra Framsóknarflokksins? 98 FV 9 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.