Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 18
þegar birgðir verða á þrotum og afköst ekki nægilega mikil. Samt er reiknað með að afköst- in aukist árlega um 5% á um- ræddu tímabili. Á árunum milli 1950 og 60 jókst álframleiðslan í heiminum um 8% á ári að meðaltali. Sérfræðingar í þess- um efnum segja, að ein ástæðan fyrir minna álframboði nú sé hið viðtæka verkfall sem staðið hefur hjá Alcan-verksmiðjun- um í Kanada í a.m.k. tvo mán- uði. Stewart Spector, kunnur álsérfræðingur á bandaríska verðbréfamarkaðinum, segir að reikna megi með að pundið af menn hafa gert samning við franska álfélagið Pechiney um kaup á verksmiðju sem á að framleiða súrál. I kjölfar henn- ar ætla þeir að byggja enn eina álverksmiðjuna, sem eyk- ur heildarframleiðslu landsins um 500 þúsund lestir á ári. Hin stóru álfélög Vesturlanda hafa aðstoðað fjölmörg ríki við að koma á fót álverum, en þau hafa öll nema eitt verið treg til að gera kaupsamninga við þau undanfarið. Japanir eru þeir einu sem m.a. hafa gert samning við Venezuela og fleiri ríki. Álframleiðslan í Japan er nokkuð og mun lítið hækka á næstunni. Bandaríska álfélagið Alcan hefur gert samning við franska félagið Pechiney um sameiginlega tilraunaverk- smiðju, sem á að framleiða 20 lestir á dag af súráli, sem unn- ið er úr leir með sérstakri sýru- aðferð. # Orkan er alvarlegasta vandamálið Áliðnaður er afar orkufrekur og nú verða stóru framleiðend- Frá álveriuu í Straumsvík. áli hækki í 50 cent snemma á næsta ári og verði komið í 55 cent í lok 1977. Þegar verðið verður orðið 55 cent fyrir pund- ið, verður áliðnaðurinn búinn að ná sér það vel á strik, að mati framleiðendanna, að hægt verður að fjárfesta á ný í nýj- um eða stækkuðum verksmiðj- um. • Sovétmenn vilja enn meira Sovétríkin framleiða þegar mikið af áli, en yfirvöld vilja auka það magn' talsvert, eða raunar um 25—30%. Sovét- að verða allt of dýr vegna þess að olía er notuð sem orkugjafi álvera þar í landi. Ástæðan fyrir kauptregðu stórfyrirtækj- anna er sögð vera fjárhags- örðugleikar þeirra. # Leitað að nýjum hráefnum Eftir að framleiðsluríkin hækkuðu verðið á boxít fyr- ir nokkrum árum, hafa stóru álfélögin leitað að nýjum hrá- efnum, en um leið reynt að kaupa boxítið frá fleiri lönd- um. Þetta hefur orðið til þess, að hráefnisverðið hefur lækkað urnir að leita að ódýru afli til að knýja nýjar álverksmiðjur. Ljóst er, að orkan í V-Evrópu (að íslandi undanskyldu) og Norður-Ameríku, er á þrotum. Talsmenn stóriðjanna segja, að það verði að fara varlega í að gera áætlanir um álver í Mið- austurlöndum, þar sem enn er nóg af ódýrri olíu og jarðgasi, bæði vegna þess að hráefnið gæti hækkað fyrirvaralaust og allt vinnuafl er dýrt á af- skekktum stöðum oliurikjanna. Alcan kannar t.d. möguleik- ana á að nota kjarnorku til að knýja álver, en af sliku getur ekki orðið fyrr en í fyrsta lagi á miðjum níunda áratugnum. 18 FV 9 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.