Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 13
8. Sementsverksmiðja ríkisins 9. KópavogShælið 10. Áburðarverksmiðja ríkisins 159 YFIRLIT UM VELTU PÓSTS OG SÍMA 1954—1974 145 Reiknað í niillj. króna1 1954 1964 1974 133 Heildarvelta á rekstrarreikningi 727.7 2.004.6 3.175.9 1 Reiknað í raunverðmæti á verðlagi ársins 1974, leiðrétt með vísitölu vöru og þjónustu. Notuð er niðurstaða af rekstrarreikning Pósts og síma, en viðskiptavelta ekki meðtalin. 1 Heimild: Starfsmannaskrá rík- isins 1. janúar 1975, A og B liluti, fjármálaráðuneytið, fjár- laga- og hagsýslustofnun, sept- ember 1975. Reiknað í stöðu- gildum. SÍMNOTENDUM FJÖLGAÐI UM 463% Á 20 ÁRUM Ör vöxtur þeirrar þjónustu, sem Póstur og sími lætur í té, sést af meðfylgjandi yfirliti yfir þróun þjónustu Pósts og síma. Aðeins eru dregnir fram dæmigerðir en þýðingarmiklir þættir. Á þessu 20 ára tíma- bili, sem miðað er við, aukast bréfapóstsendingar úr 9.2 millj- ónum í 22.4 milljónir. Með sama hætti eykst fjöldi böggla- sendinga úr 164 þúsundum í 474 þúsund. Mestur er þó vöxt- urinn í fjölda notendasjálfvirks síma, sem fjölgar samtals úr 12.500 árið 1954 í 70.400 árið 1974 eða samtals um 463% á þessu tuttugu ára tímabili. Tegund þjónustu 1954 Númerafjöldi sjálf- virkra símstöðva 12.500 Bréfapóstsend. (þús.j 9.183 Bögglar (þús.) 164 Veltan hefur einnig aukist að sama skapi, eins og fram kemur af meðfylgjandi yfirliti um vöxt veltu Pósts og síma á tímabilinu 1954—1974. Aukn- ingin á tímabilinu er úr 728 milljónum kr. árið 1954 í 3.176 milijónir kr. árið 1974 reiknað í raunverulegu verðmæti með árið 1974 sem grundvöll. Aukn- ingin er 336% á tímabilinu eða 7.6% að jafnaði á ári. FRAMTÍÐARHORFUR Framtíðarþróun Pósts og síma er mjög háð framvindu efnahagsmála á hverjum tima. Jafnframt er stofnunin mjög háð tæknilegri framvindu á hinum ýmsu sviðum. Þjónusta og verksvið stofnun^rinnar, hafa þróast mjög misjafnlega undanfarna áratugi. Búast má við þessu áfram ,sem þýðir að fi'amvinda einstakra þátta verður mismikil og mishröð. í póstmálum er helst að vænta þróunar í þá átt að flýta sundurgreiningu og dreifingu pósts. Hefur nú verið stigið fyrsta skrefið í þá átt með póstnúmerakerfi, sem er for- senda fyrir notkun rafeinda- tækni við sundurgreiningu og flokkun pósts síðar meir. Þetta 34.480 70.390 175.8% 104.2% byggir annars vegar á notkun rafeindatækm við sundurgrein- ingu og flokkun á pósti, og hins vegar á stöðugri endur- skoðun á fyrirkomulagi póst- dreifingar og póstgagna. Þró- unin á sviði póstdreifingar er mjög háð almennri þróun í samgöngumálum. Stöðug end- urskoðun á að tryggja að póst- dreifing geti ætíð fullnægt breytilegum kröfum og þörfum viðskiptaaðila á sem hagkvæm- astan hátt. Þróun bögglapóst- þjónustu byggir fyrst og fremst á aukinni notkun nýtísku flutninga- og sundurgreining- artækja. Vegna mikils stofn- kostnaðar er viðbúið, að sund- urgreiningartæki, sem einkum byggj ast á nýrri rafeindatækni, verði fyrst notuð á stærstu stöðvum stofnunarinnar. ÞRÓUN SÍMAMÁLANNA Þróun símamála byggist að hluta á kröfum viðskipta- manna um meiri og fjölbreytt- ari notkunarmöguleika fyrir fjarskiptatækni. Unnt er að gera nánari grein fyrir þessari þróun á tveimur megin svið- um: annars vegar á hinu hefð- bundna tal- og ritsímasviði og hins vegar á sviði ritmiðlunar (datatransmission). Á sviði tal- og ritsíma má vænta áfram- haldandi aukningar og eru fjar- ritar (telex) þá meðtaldir. Bú- ast má við hraðri aukningu á notkun minni talstöðva (skipa og bíla), ef dæma má eftir aukningu á síðustu árum hér- lendis. Ritmiðlun felst í því að nota síma til að senda og taka á móti rituðum upplýsingum. Hér getur verið bæði um skrif- að mál (tölvumál, pantanir) og teikningar og myndir að ræða. Má til dæmis búast við, að áður en langt um líður verði hægt að tengja við síma hér- lenidis tæki, sem hægt er að nota til að senda teikningar landshorna á milli jafnt sem aðrar myndir. Auk þess, sem að ofan er talið, má búast við aukinni þjónustu Pósts og síma við aðrar ríkisstofnanir, t.d. ríkisútvarp, sem byggist á auknum fjarskiptamöguleikum við umheiminn. YFIRLIT YFIR ÞRÓUN ÞJÓNUSTU PÓSTS OG SÍMA 1954—1974 vöxt'ur vöxtur 1964 1974 ’54—’64 '64—74 14.533 22.441 58.0% 54.2% 249 474 51.7% 54.2% FV 9 1976 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.