Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 59
Framleiðir 1000—1200 metra af dúk á degi hverjum Samtök prjönastofa norðanlands hafa starfað í þrjú ár Þegar blaðamaður FV var á ferð' um Blönduós fyrir skömmu, var haft samband við Zophanías Zophaníasson, en hann er kunnur athafnamaður. Zophanías er framkvæmdastjóri Pólarprjóns, sem stofnað var 1970, stjórnarformaður í Samtökum prjóna- og sauma- stofa Norðurlands, auk þess sem hann liefur rekið umboðs- og heildverslun á staðnum í 10 ár. Fyrst var Zophanías beðinn að segja frá starfsemi Pólarprjóns og hvað valdið hefði því að sauma- stofur spruttu upp eins og gorkúlur á þessu ári, sem fyrirtækið var stofnað. aðgerða er útséð um að nýju húsin fái hitaveitu fyrir veturinn. Við höfum leitað eft- ir því að fá bor til að bora eftir heitu vatni og okkur fyndist eðlilegt að starfandi hitaveitur sem vantar vatn væru látnar sitja fyrir tilrauna- borunum annars staðar þar sem óvíst er með árangur. ÖNNUR MÁL — Mikið húsnæðisvandamál er á Hvammstanga, þrátt fyrir að mikið sé byggt. Byrjað var á 10 íbúðum í sumar og eru þá Þórður Skúlason, sveitarstjóri. alls 30 íbúðir í smiðum á mis- munandi byggingarstigi. Hreppurinn er að byggja 4 leiguíbúðir, sem verða fokheld- ar á næstunni. í skólamálum er aðalvanda- málið, hversu erfitt er að halda uppi bekkjardeildum vegna skorts á nemendum á grunnr skólastiginu. —_ Verið er að vinna að und- irbyggingu nýs íþróttavallar og áhugi er fyrir að byggja sund- laug og íþróttahús. — Þá býr öll heilsugæsla, sjúkrahús og elliheimili við þröngan húsakost, svo og starfsfólk þessara stofnana. — Að lokum sagði Þórður að mikil vöntun væri á fólki í flestar starfsgreinar á staðnum og til dæmis hefði gengið illa að koma gatnagerðinni áfram vegna manneklu, svo ekki væru líkur á atvinnuleysi í framtíðinni. Pólarprjón, Blönduósi: — Já, það er óhætt að segja að þetta hafi flætt yfir eins og alda. Það var fyrir frumkvæði Álafoss, vegna aukins útflutn- ings á unnum fatnaði. Þá varð kápa frá Dyngju, sem fram- leidd var fyrir American Ex- press, kveikjan og grundvöll- urinn að þessum útflutnings- iðnaði fyrir stofurnar úti á landi, sem síðan hefur aukist. Þá var heldur ekkert vit í öðru en að flytja út fullunnar prjónavörur í stað bandsins eingöngu. Sem dæmi má nefna, að flík sem í fer 1 kg af bandi er seld á 5—6 þúsund krónur, en bandkílóið kostar 950 krón- ur. BYRJAÐ MEÐ TVÆR VÉLAR — Við byrjuðum fyrst með tvær prjónavélar og framleidd- um voð fyrir okkar sauma stofu. Þegar saumastofurnar spruttu upp í kringum okkur jukum við prjónaframleiðsl- una. Það er óhagkvæmt að hafa prjónastofu á hverri sauma- stofu. Einn maður getur fylgst með fimm vélum, en hver stofa hefur ekkert að gera við þess- Zophanías Zophaníasson (t. h.) ásamt Sigurði Gunnlaugssyni, framkvæmdastjóra Samtaka prjóna- og saumastofa Norðanlands. FV 9 1976 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.