Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 97
Hermennirnir köstuðu sér allir á grúfu og reyndu að leynast, að einum undanskild- um þó. Hann stóð jafn upprett- ur og fyrr. — Heyrðu, fíflið þitt. Af hverju ferðu ekki í skjól? — Ég er í skjóli, liðsfor- ingi. Ég stend hérna undii' trénu. — Ég get ekki séð neitt tré þarna. — Nei. Og ég sé heldur enga flugvél í lágflugi. — Jæja, hvcrnig var þetta svo? spurði pabbinn son sinn, sem í fyrsta skipti hafði farið út með vinkonu sinni. — Fínt. Og við eyddum ekki nema 120 kall. — Hvað segirðu. Ekki meiru? — Nei. Hún var ekki með meira á sér. í hljóðfæraverzluninni: — Láttu mig hafa einn gít- arstreng. — Hvaða tón? — Það skiptir engu máli. Hann þarf bara að geta skorið ost. — Heyrðu, það er lykkjufall á liægri sokknum þínum, elsk- an sagði eiginmaðurinn, þegar konan kom óvenjuseint heim eftir ferð í bæinn. ^ — Nú, hvað með það. Svo- leiðis nokkuð getur alltaf kom- ið fyrir. — Alveg hárrétt. En iykkju- fallið var bara vinstra megin þegar ’þú fórst út. Það var búið að taka bekkj- armyndina. Kennarinn hafði í frammi svolítinn áróður fyrir að nemendurnir keyptu eintak af myndinni. — Það verður skemmtilegt fyrir ykkur, börnin góð, að rif]a upp gamlar endunninningar úr skólanum með því að líta í myndaalbúmið og skoða gamla bekkjarfélaga — þarna situr Gréta, sem giftist Óla. Og þarna er Kalli, sem kominn er á þing. — Hver er þar. Konan mín? Hver þá? — Já og þarna er Sigurður kennari. Hann er dáinn bless- aður, var sagt aftast í bekkn- um. Á ströndinni suður á Spáni: — Má ég kannski líta inn á herbergið til þín í kvöld, Helga? — Það þýðir víst ekkert. Ég bý hérna á gamaldags hóteli, þar sem enginn sleppur fram- hjá næturverðinum. — En ef ég kemst nú að ein- hverju samkomulagi við hann? — Kannski. En ég lield að það verði nú ansi erfitt. Þekk- irðu hann kannski? — Ég er næturvörðurinn. FV 9 1976 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.