Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 97
Hermennirnir köstuðu sér
allir á grúfu og reyndu að
leynast, að einum undanskild-
um þó. Hann stóð jafn upprett-
ur og fyrr.
— Heyrðu, fíflið þitt. Af
hverju ferðu ekki í skjól?
— Ég er í skjóli, liðsfor-
ingi. Ég stend hérna undii'
trénu.
— Ég get ekki séð neitt tré
þarna.
— Nei. Og ég sé heldur enga
flugvél í lágflugi.
— Jæja, hvcrnig var þetta
svo? spurði pabbinn son sinn,
sem í fyrsta skipti hafði farið
út með vinkonu sinni.
— Fínt. Og við eyddum ekki
nema 120 kall.
— Hvað segirðu. Ekki
meiru?
— Nei. Hún var ekki með
meira á sér.
í hljóðfæraverzluninni:
— Láttu mig hafa einn gít-
arstreng.
— Hvaða tón?
— Það skiptir engu máli.
Hann þarf bara að geta skorið
ost.
— Heyrðu, það er lykkjufall
á liægri sokknum þínum, elsk-
an sagði eiginmaðurinn, þegar
konan kom óvenjuseint heim
eftir ferð í bæinn. ^
— Nú, hvað með það. Svo-
leiðis nokkuð getur alltaf kom-
ið fyrir.
— Alveg hárrétt. En iykkju-
fallið var bara vinstra megin
þegar ’þú fórst út.
Það var búið að taka bekkj-
armyndina. Kennarinn hafði í
frammi svolítinn áróður fyrir
að nemendurnir keyptu eintak
af myndinni.
— Það verður skemmtilegt
fyrir ykkur, börnin góð, að rif]a
upp gamlar endunninningar úr
skólanum með því að líta í
myndaalbúmið og skoða gamla
bekkjarfélaga — þarna situr
Gréta, sem giftist Óla. Og þarna
er Kalli, sem kominn er á þing.
— Hver er þar. Konan mín?
Hver þá?
— Já og þarna er Sigurður
kennari. Hann er dáinn bless-
aður, var sagt aftast í bekkn-
um.
Á ströndinni suður á Spáni:
— Má ég kannski líta inn á
herbergið til þín í kvöld, Helga?
— Það þýðir víst ekkert. Ég
bý hérna á gamaldags hóteli,
þar sem enginn sleppur fram-
hjá næturverðinum.
— En ef ég kemst nú að ein-
hverju samkomulagi við hann?
— Kannski. En ég lield að
það verði nú ansi erfitt. Þekk-
irðu hann kannski?
— Ég er næturvörðurinn.
FV 9 1976
97