Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 79
Innréttingabúöin: Teppi úr tölvustýrðri teppaframleiðslu- vél á markaðinn hér ■ rætt við Jón H. Karlsson frkvst. — Salan á gólfteppum frá því Innréttingabúðin var stofn- uð 1967 hefur vaxið ört, enda hefur smíði nýbygginga á þessu tímabili verið í miklum blóma. Við erum vissulega ánægðir með okkar hl'ut í sölu gólfeppa í dag, sagði Jón Karlsson, fram- kvæmdastjóri Innréttingabúð- arinnar, en hún er eitt þeirra 20 fyrirtækja, sem selja teppi á Stór-Reykjavíkursvæðinu og hefur aðsetur sitt við Grensás- veg, við svæðið, sem menn í daglegu tali kalla Skeifuna. Mesl áhersla er lögð á „tuft- ing“ ofin gólfteppi, en þessi vefnaður er ein af þremur vefn- aðaraðferðum, sem notaðar eru nú. Tufting ofin teppi eru aðal- lega með gúmmíbotni. Innrétt- ingabúðin hefur mest flutt inn af teppum. frá Englandi og nokkuð frá Belgíu, Hollandi, Danmörku og V-Þýskalandi. Einnig hefur Innréttingabúðin selt teppi frá Álafossi. Tufting og axminster ofin teppi voru 85% af heildar- fermetrasölunni 1974, en flóka- teppi aðeins 15%. Þessi tala hefur nú algerlega snúist við frá 1967, þegar mest seldist af flókateppum, að sögn Jóns. FLYTJA í NÝTT HÚSNÆÐI Innréttingabúðin leggur mikla áherslu á þjónustuna við kaupendur og að hafa sem mest úrval.af litum og mynstrum. Teppin eru flutt inn milliliða- laust frá framleiðendunum og stuðlar það að styttri af- greiðslufresti og lægra verði. Kappkostað er að hafa nóg til af teppum í hverjum lit og hefur Innréttingabúðin geymslurými í Tollvörugeymsl- unni fyrir um 200 stórar rúllur. Nú í byrjun október flytur Innréttingabúðin í eigið hús- næði ofar á Grensásveginum nánar tiltekið að Grensásvegi 13 og hefur þar til umráða 8-900 m- húsnæði á jarðhæðinni. Sagði Jón, að þessi nýja versl- un yrði stærsta sérverslun með teppi á landinu og áætlað er að sýna yfir 70 breiðar rúllur af mismunanidi gerðum í sérstök- um rafknúnum sýningarstönd- Kappkostað er að hafa nóg til af viðskiptavinir að skoða teppi. um, en að auki verða seldir þar gólfdreglar úr plasti til hlífðar, baðteppi, stök teppi með austur- lensku mynstri, flókateppi, dyramottur og ýmsar vörur tengdar teppum svo sem teppa- hreinsarar og teppasópar frá skoska fyrirtækinu SABCO. TÖLVUSTÝRÐ TEPPA- FRAMLEIÐSLUVÉL Fyrirtækið Shaw Carpets í Englandi, sem Innréttingabúð- in hefur umboð fyrir, hefur nú lagt út í geysilega fjárfestingu í nýrri tölvustýrðri teppafram- leiðsluvél, en vél þessi er ein af 7, sem verða settar upp i heiminum. Sagði Jón, að fram- leiðslugeta þessarar vélar væri með ólíkindum og hún gæti framleitt hvaða áferð, mynstur og liti sem er. Þegar þessi vél er komin í gagnið getur Inn- réttingabúðin boðið viðskipta- vinum sínum, sem á þurfa að halda að velja sjálfir mynstur og liti á teppin. Þetta getur teppum í hverjum lit. Hér eru komið sér vel fyrir stór fyrir- tæki eins og hótel eða opinber fyrirtæki sem vilja láta prenta nafn sitt eða sérkenni á tepp- in. Innréttingabúðin er m. a. að fá á næstunni ryateppi af sex mismunandi gerðum, sem framleidd hafa verið í þessari nýju vél. Þau efni, sem mest hafa ver- ið notuð í teppi, eru nælon, acryl og ull, eða blöndur af þessum þráðum, og sagði Jón, að blanda þessara efna í viss- um hlutföllum kæmi út með bestu gæðin. FV 9 1976 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.