Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 87
starfar í hönnunardeild iðnað- ardeildar Sambandsins þar nyrðra. Fataverksmiðjan Gefjun, Reykjavík, sýndi ýmsar gerðir af karlmannafatnaði í fjórða sýningarbásnum og hefur verk- smiðjan endurbætt snið sín, og framleiðir nú úr fleiri gerðum efna en áður. Meðfylgjandi myndir voru teknar á meðan á tízkusýningu stóð og sýna að við stöndum jafnfætis öðrum erlendum --------AUGLYSING----------- framleiðendum hvað útlit og gæði snertir. í iðnaðardeild Sambandsins starfa nú um 900 manns í dag og útflutningsverðmæti á s.l. ári af ull, sikinnavörum og málningu voru yfir 1200 millj- ónir króna. Þrettán verksmiðj- ur eru staðsettar viðs vegar um landið, sem eru annaðhvort full eign Sambandsins eða sameign þess og annarra aðila. Framtak iðnaðardeildar SÍS auk annarra aðila sem að þess- ari myndarlegu kynningu stóðu gaf til kynna að þeir muni láta gott af sér leiða í nánustu fram- tíð. Hans Kristján Árnason, að- stoðarframkvæmdastjóri, sagði að lokum, að framtíðarverkefn- in væru mörg, því óhemjumik- ið af hráefni til margs komar framleiðslu væri fyrir hendi og hingað til hefðu íslendingar ekki nýtt það sem skyldi. Sútunarverksm. Sláturfélags Suðurlands hf Fallegar vörur úr klipptum lambaskinnum Það eru rúm tólf ár síðan, að sútunarverksiniðja Sláturfé- lags Suðurlands tók til starfa og eru framleiðsluvörur henn- ar loðsútaðar Iambagærur í öll- um íslenzkum náttúrulitum og einnig litaðar lambagærur. Framangreind hráefni eru burðarás sútunarverksmiðjunn- ar. Fyrir um það bil tveimur til þremur árum síðan var kom- ið á fót í verksmiðjunni sauma- stofu, eða saumadeild, sem framleiðir nú ýinsar vörujr úr klippfum lambaskinnum. Má nefna loðhúfur úr gærum og úr skinnum, mittisjakka á kven- mcnn, karlmenn og börn og einnig svokallaða kuldajakka á alla aldursflokka. Frá upphafi hefur verksmiðj- an næstum eingöngu framleitt fyrir útflutning, eða um 95% fyrir erlendan markað. Það sem selst hefur hér innanlands, sagði Ásgeir Nikulásson, frkvst. sútunarverksmiðjunnar, hefur verið selt ferðamönnum í verzlun þeirra Framtíðin, Laugaveg 45, Reykjavík, og ennfremur unnar vörur i öðr- um ferðamannaverzlunum. Dagana 8.—14. september s.l. tók sútunarverksmiðjan þátt í sýningunni ÍSLENZK FÖT/76 en sútunarverksmiðjan hefur „íslenzkir pelsar“. áður tekið þátt í slíkri iðn- kynningu. Á sýningunni gaf á að líta mjög smekklegar vörur sem saumadeild sútunarverksmiðj- unnar hefur framleitt, t.d. kven- og karlinannajakka, húf- ur, lúffur og töskur. íslenzku mittis- skinnjakk- arnir sem sýndir voru eru mjög fallegir og snið þeirra frábært. Mundi mörg íslenzk konan sóma sér jafnvel í slíkum jakka og t.d. öðrum úr dýrum innfluttum erlendum skinnum. Þá má bæta við í þessu sam- bandi, að hér er um íslenzka hönnun og framleiðslu að ræða og er því jafnframt mjög ein- staklingsbundin og þar af leið- andi athyglisverð. Þá sýndi sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands einnig aðrar vörur, þótt þær væru ekki nátengdar fataframleiðslu þeirra. Gaf á að líta teppi ýmis konar og bílsætaáklæði en sút- unarverksmiðjan mun rann- saka markaðsgrundvöll þess- ara tveggja vörutegunda og hæfni þeirra á okkar markaði og erlendis. Ástæðan til þess að lagt var út á þessa framleiðslubraut var FV 9 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.