Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 7
i stnitn máli # Perlusteinsútflutningur Sem kunnugt er hófst á s.l. vetri til- raunaframleiðsla á þöndum perlu- steini á vegum Gosefnanefndar. Nú er að fara af staö samvinna um vöruþró- un og markaðsathuganir milli Gos- efnanefndar og Álborg Portland, Ál- borg. Nýlega fór fram á Jótlandi samningaviðræður um tilraunakaup danskrar verksmiðju á þöndum perlu- steini, en þessir aðilar framleiða bygg- ingaplötur, sem þola mikinn hita. Ekki reyndist unnt aö ganga frá kaup- unum að þessu sinni en væntanlega verður þaö síðar í haust. # Útflutningsaukning hjá Hildu Útflutningur Hildu hf. á ofnum, vél- og handprjónuðum fatnaði hefur gengið mjög vel, það sem af er þessu ári. Þær flíkur, sem hannaðar voru af bandaríska hönnuðinum William Ron- dina hafa hlotið betri móttökur en nokkurn óraði fyrir. Framleiðendur fatnaðarins eru; Drífa á Hvamms- tanga, Dyngja hf. á Egilsstööum, Katla hf. Vík, Prjónastofa Borgarness, Borgarnesi, Sunna Hvolsvelli og Max hf. Reykjavík. I upphafi ársins áætl- aði Hiída hf. að flytja út vörur fyrir 170 milljónir króna en útflutningur- inn mun í raun fara langt yfir þaö mark. # Bæklingur IJtanríkisráðu- neytisins 1 byrjun október er áætlað að út komi litprentaður bæklingur, sem Ut- anríkisráðuneytið gefur út um ís- lenzkar iðnaðar- og tilbúnar mat- vörur, í samvinnu við Viðskipta- ráðuneytið, Útflutningsmiðstöðina og hina einstöku útflytjendur. Bæklingur þessi er prentaöur í tuttugu þúsund eintökum og verður honum dreift í gegn um sendiráö og ræðismanna- skrifstofu Islands erlendis. Auk þess munu Viðskiptaráðuneytið og Útflutn- ingsmiðstöðin taka að' sér dreifinguna að hluta. # Stærstu kaupfélögin Samtökin INTER-COOP eru sam- starfsvettvangur samvinnuheildsölu- fyrirtækja í 19 löndum Austur- og Vestur-Evrópu, og auk þess í ísrael og Japan. Nýlega birtust upplýsingar um tíu veltuhæstu kaupfélögin innan INTER-COOP, og eru þau þessi (velt- an talin í milljónum dollara): 1) Konsum Stockholm (602 millj. $), 2) CRS Manchester (412 millj. $), 3) DB, Danmörku (360 millj. $), 4) Coop Gyor, Ungverjalandi (357 millj. $), 5) Nada-Kobe Coop, Japan (333 millj. $), 6) WSS Katowice, Póllandi (332 millj. $), 7) U.d.C. de Lorraine Nancy, Frakklandi (323 millj. $), 8) Coop Reg. Saintes, Frakklandi (308 millj. $), 9) ASKO, Saarbriicken (290 millj. $), 10) Produktion, Hamborg (271 millj. $). Það fylgir fréttinni, að víðast hvar í aðildarlöndunum fari kaupfélaga- verzlunum fækkandi, vegna þess aö litlar búðir séu lagðar niður, en aðrar stærri og færri leysi þær af hólmi. Þessi þróun var greinileg í öllum að- ildarlöndum INTER-COOP í Vestur- Evrópu á s.l. ári, nema í einu landi, íslandi. Samkvæmt skýrslunum fjölg- aði kaupfélagabúðum hér um eina, úr 198 í 199. # Vinsælir jakkar Arið 1971 var hafin framleiðsla á tveim ullarjökkum hjá Pólarprjón á Blönduósi. Jakkar þessir hlutu fram- leiðslunúmerin 8000 og 8008 og Ála- foss hefur selt þá á erlendum markaði. Nú hafa verið framleiddir yfir 40.000 stj kki af þessum jökkum, þar af voru framleidd 15.000 stykki 1975 og 13.000 stykki það sem af er 1976. Af þessu má ljóst vera að jakkarnir vinna stöðugt á og verður spennandi aö sjá hver fram- leiöslan verður á næstu árum. FV 9 1976 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.