Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 34
* Islensk iðnkynning: Afstaða almennings til íslensks fatnaðar er mjög jákvæð — Sýningin íslensk föt kostaði 11 milljónir Ein umfangsmesta fatasýn- ing sem lialdin hefur veri'ð hcr á landi fór fram í Laugardals- höllinni í september. 30 ís- lenskir fataframleið'cndur tóku þátt í sýningunni, sem var um Ieið kaupstefna, og hana sóttu rúmlega 21.000 manns. Aðsókn fór langt fram úr vonum for- ráðamanna sýningarinnar. Hér á landi fást um 200 einstakling- ar og fyrirtæki við fatafram- Iciðslu, en um 1700 manns starfa a'ð framleiðslunni. Pétur Sveinbjarnarson, fram- kvæmdastjóri íslenskrar iðn- kynningar var einn af for- ráðamönnum sýningarinnar og átti hann hugmyndina, að opna fatakaupstefnuna fyrir almenn- ingi og gera hana að veglegri sýningu. FV ræddi við hann um aðdraganda og undirbún- ing sýningarinnar og kostnað- inn af slíkri sýningu. — Hver var a'ðdragandi sýn- ingarinnar? — Fimmtán sinnum hafa fatakaupstefnur verið haldnar hér á landi, flestar lokaðar al- menningi. Mörgum fundust þessar fatakaupstefnur á nið- urleið, og aðeins tóku 12 fram- leiðendur þátt í síðustu sýn- ingu. Á þessu iðnkynningarári var síðan ákveðið að endur- reisa fatakaupstefnuraar, og hófust umræður um þetta í samstarfshóp fataframleiðenda. Þá lagði ég fyrir þennan sam- starfshóp að opna fatakaup- Pétur Sveinbjarnarson, frkvstj. íslcnskrar iðnkynningar. stefnuna fyrir almenningi og gera að sýningu. Með þessu var tekin talsverð áhætta, áhætta fyrir fatafram- leiðendur fjárhagslega og einn- ig fyrir íslenska iðnkynningu, þar sem undirbúningur undir þetta fyrsta framkvæmdaatriði iðnkynningarársins var svo stuttur. — Hvernig var undirbúningi háttað? — Undirbúningstíminn var ákaflega stuttur, aðeins 4 vik- ur. Honum má skipta í þrjá þætti. í fyrsta lagi undirbún- ingur undir fatakaupstefnuna, í öðru lagi undirbúningur und- ir hina almennu sýningu, svo sem leiga húsnæðis, gerð starfs- skipulags, hönnun sýningar- svæðis o. fl. f þriðja lagi má nefna tískusýningarnar. Strax var ákveðið að hafa stærstu og viðamestu tískusýningu, sem hér hefur farið fram. Ákveð- inn hópur fékk það verkefni að undirbúa tískusýningarnar. Skipuð var sýningarstjórn, sem í áttu sæti 8 manns og var formaður hennar Axel Aspelund. f tískusýningar- nefndinni voru þrjár konur, en Pálína Jónmundsdóttir var for- maður þeirrar nefndar. Skrif- stofustjóri Félags ísl. iðnrek- enda, Magnús Magnússon, var framkvæmdastjóri sýningar- innar, en það hefur verið föst venja, að skrifstofustjóri FÍI hafi séð um kaupstefnurnar. Strax og sýnt var að sam- staða var með að opna kaup- stefnuna almenningi og gera tískusýningarnar að viðamiklu atriði setti sýningai’stjórn sér það takmark að fá a. m. k. 30 þátttakendur á sýninguna og tókst það, þrátt fyrir að van- trú sumra aðila gagnvart fyrri kaupstefnum setti strik í reikn- inginn. Síðan var gerð kostnaðar- áætlun og spá um aðsókn. Átti sýningin að standa í 5 daga og reiknuðum við þá með 10.000 fullorðnum og 2.000 börnum. Jafnframt reiknuðum við með þeim möguleika að sýningin yrði framlengd um 2 daga, og 34 FV 9 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.