Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 84
AUGLÝSING '|| MHBKMilMH Karnabær hf. Og hver vill ekki felja sig ungan Tískuverslun unga fólksins Karnabær hf. var cinn af þeini a'ðil'um sem fékk viðurkenn- ingu fyrir útlit á sýningarbás sýnum á sýningunni ÍSLENZK FÖT/76, sem haldin var í Laug- ardalshöllinni 8.—14. septem- ber s.l. Guðlaugur Bergmann, forstjóri fyrirtækisins, sagðist vera mjög ánægður með hlut- verk sýningarinnar og allir að- ilar sem að henni stóðu ættu yerðskuldað þakklæti fyrir, enda var sýningin svo vinsæl að hún var framlengd um tvo daga. Karnabær hefur löngum ver- ið vinsæll hjá yngri kynslóð- inni og hefur hún ef svo má segja, verið burðarás verzlun- arinnar, enda hefur nýtízkulegt vöruúrval ætíð verið fyrir hendi. Karnabær var fyrsti aðilinn hér á landi sem opnaði tísku- hlið erlendra þjóða fyrir ís- lenzkan markað og Karnabær hefur æ síðan verið í farar- broddi og mótað að miklu leyti tisku unga fólksins. Og hver vill ekki telja sig ungan, að minnsta kosti í anda, segjum við þegar við leikum okkur að hugsuninni hvað það sé að verða gamall og geta ekki lengur gengið í gallabuxum og baðmullarpeysu úr Karnabæ. En ráð er undir rifi hverju segir gamalt máltæki, og á sýn- ingunni ÍSLENZK FÖT/76 sáu margir sýningargestir Karna- bæ í nýju ljósi. Þar gaf á að líta fatnað fyrir jafnt unga sem gamla. Buxnadragtirnar voru sérstaklega fallegar og um leið sportlegar. Karlmannafötin frá- bærlega vel hönnuð og íslenzk- ir karlmenn geta ef þeir vilja verið með bezt klæddu karl- mönnum í heiminum í dag, því vöruvalið er nóg. Línan sem sýnd var mundi henta á fólk allt fram undir sextugt, og þurfa aðeins eina forsendu og hún er sú að gæta hófs í mat og drykk. Ekki ætlar Karnabær að sér- hæfa sig í framleiðslu á buxna- drögtum né kai’lmannafötum, og tilgangur tískusýningarinn- ar var sá að sýna meiri heild- arsvip og gefa gesturn gott sýn- ishorn yfir það sem Karnabær hefur á boðstólum. Mun fyrir- tækið stefna að því að fram- leiða eins mikið og mögulegt er hér á landi en jafnhliða hafa nóg vöruúrval, þannig að ís- lendingar verði ekki sniðgengn- ir þegar ný tíska ryður sér til rúms hjá nágrannaþjóðum okk- ar. Það hráefni sem notað er til 84 FV 9 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.