Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 93
AUGLÝSING
Vefstofa Guðrúnar Vigfúsdóttur:
Handofni vefnaðurinn kom
skemmtilega á óvart
ITarul-
ofnir
sam-
kvæmis-
kjólar,
liver
öðrum
fallegri.
Guðrún Vigfúsdóttir sem
veitir vefstofu sinni á ísafirði
forstöðu fékk viðurkcnningu
fyrir sérstæða og skemmtilega
þátttöku í sýningunni ÍS-
LENZK FÖT/70 og kvaðst
Guðrún telja að liandofni vefn-
aðurinn hafi komið almenningi
skemmtilega á óvart. — Fólk
hókstaflega trúði því ckki að
liægt væri að vefa svona fínt
úr íslenzkri ull, og hefur áreið-
anlega vakið marga til íhugun-
ar á íslenzkri framleiðslu yfir
Ieitt og þá er markinu náð,
sagði Guðrún.
Sagði Guðrún Vigfúsdóttir
einnig, að það hefði sannarlega
komið henni mjög á óvart að fá
viðurkenningu, en að hennar
dómi ekki hvað síst viðurkenn-
ing á störfum þeirra ágætu
kvenna sem starfa við hennar
fyrirtæki. „Engin verður óbar-
imn biskup“ segir máltækið
enda hefur þetta verið þrotlaus
tilraunastarfsemi í fjórtán ár
hiá Guðrúnu með ullina sem
uDpistöðu og ívaf og ætíð frí-
stundavinna utan hennar kenn-
n-Qcfqrfs við Húsmæðraskólann
á ísafirði.
Guðrún Vigfúsdóttir er ey-
firsk að ætt og setur hún metn-
að sinn í að vintna úr hráefni
úr heimahögum, nefnilega
Gefiunarbandi.
Hefur Vefstofa Guðrúnar
Vigfúsdóttur nóg að gera við
að framleiða kjóla, pils, svunt-
ur, vesti, húfur og trefla, svo
eitthvað sé nefnt. Svo fram-
leiða aðrar konur borðrefla,
núða. værðarvoðir og vegg-
teppi. Vörulistinn þeiiTa er orð-
inn ansi fjölþættur. Útflutn-
incrnv heflir ‘'/eriff srnávp^^i^pff-
ur hæði siálfstæður og gegnum
aðra. Þó berast alltaf nokkrar
fvrirspumir erlendis frá, en
vefstofan hefur nóg með
heimamarkaðinn fyrir útlend-
inga að gera. Það vantar alltaf
vörur í Heimilisiðnaðinn og
Rammagerðina og einnig þeirra
eigin smáverslun á ísafirði.
Handvefnaðurinn virðist þvi
vera mjög eftirsóttur nú.
Tvímælalaust hefði þátttaka
Vefstofu Guðrúnar Vigfúsdótt-
ur i sýningunni ÍSLENZK FÖT
/76 verið arðbær og var al-
menningi gefinn kostur á að
kynnast nýrri gerð fatnaðar
sem spannar frá hversdagsföt-
um og allt upp í samkvæmis-
fatnað og brúðarkjól. Þýðing-
armikið væri að hafa í huga, að
íslendingar hefðu eitt sinn ver-
ið sjálfum sér nógir og hefðu
ofið sinn hversdags- og hátíða-
búning sjálfir úr sinni eigin
framleiðslu og komið í flík.
Við spurðum í lokin hvort
henni litist ek'ki vel á framtíð-
ina og kvaðst hún sannarlega
líta björtum augum fram á við,
enda hefði hún alltaf verið
bjartsýn og það væri einhver
hulinn tilgangur á bak við
þetta starf sem hún ynni. Eitt
og annað óvænt kæmi uppí
hendurnar og nú væri rýmra
húsnæði efst á óskalistanum.
FV 9 1976
93