Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 7
i siultii máli # Sala á ullarvörum Eins og kunnugt er liefur Sambandið flutt inikið út af ullarvörum til Sovét- ríkjanna á undanförnum árum. Nú er nýbúið að ganga frá samningi um sölu á prjónavörum þangað á næsta ári, að verðmæti 1,1 millj. Bandaríkjadollarar. Einnig standa yfir samningar um sölu á töluvert meira magni af prjónavörum og teppum. f>ess má geta i þessu sam- bandi, að í ár flytja verksmiðjur Sam- bandsins á Akureyri samtals út vörur til Sovétríkjanna að verðmæti um 4 millj. dollara. Samsvarar sú upphæð nálega 750 milljónum króna, miðað við núgildandi gengi. 0 Taxtakaup verkamanna 1 fréttabréfi kjararannsóknarnefndar segir m.a. að samanvegið hafi taxta- kaup verkamanna hækkað um 24,8% frá 2. ársfj. 1975 til 2. ársfj. 1976. Á sama tíma liækkar greitt tímakaup verkamanna í dagvinnu úr kr. 342,33 í kr. 440,89 eða um 28,8% samkvæmt úr- taksathugun Kjararannsóknarncfndar. Meðaltímakaup verkamanna án helgi- dagaálags hefur hækkað heldur meira eða úr 392,28 kr. í kr. 517,83 eða um 32,0% samkvæmt sömu athugun. Af því má sjá, að yfirvinna var mciri á 2. ársl'j. 1976 heldur en á sama ársfj. 1975 # Lán lífeyrissjóðanna Lífeyrissjóðirnir í landinu hafa á fyrstu 9 mánuðum þessa árs eða til 1. október s.l. lánað fjárfestingarlánasjóð- unum alls 1.348 millj. kr. Á sama tíma í fyrra námu lán lífeyrissjóðanna til fjárfestingarlánasjóða alls 660 millj. kr. Hér cr því um umtalsverða aukningu að ræða á lánum sjóðanna til fjárfestinga- lánasjóða. Eftirfarandi tafla sýnir lán lífeyris- sjóðanna til fjárfestingarlánasjóða á öllu árinu 1975 og á tímabilinu 1. janú- ar til 1. október á þessu ári: Fjárfestingalánasjóðir 1975 % 1976 % (alltárið) (1/1—1/10) Byggingasjóður ríkisins Stofnlánad. 808 60,0% 811 60,1% landb. 141 10,5% 75 5,6% Verslunarlánasj. Stofnlánadeild 60 4,5% 80 5,9% samvinnuf. Veðdeild 14 1,0% 8 0,6% Iðnaðarbankans 48 3,6% 20 1,5% Veðdeild Búnaðarb. Framkvæmdasj. 50 3,7% ríkisins 224 16,7% 354 26,3% 1345 100% 1348 100% (Allar tölur í millj. kr.) # Framlög til alþjóðastofnana Heildarhækkun fnunlaga til alþjóða- stofnana skv. fjárlagafrumvarpi er 43.772 pús. kr., og skiptist í meginat- riðum sem hér segir: Alþjóðaframfara- stofunin (IDA) 11.780 þús. kr„ NATO 5.040 þús. kr„ jiróunaraðstoð S.Þ. 3.057 þús. kr„ OECD 2.770 þús. kr„ tillag til S.Þ. 2.150 þús. kr„ gæslulið S.Þ. við botn Miðjarðarhafs 2.080 þús. kr„ Evr- ópuráðið 2.070 þús. kr„ EFTA 1.730 þús. kr„ UNESCO 1.540 þús. kr„ til al- j)j óðahafrannsókna 1.530 þús. kr. og aðrir liðir samtals 10.025 þús. kr. Starfsemi Sambandsins Allar fjárh. í þús. kr. Velta a. Búvörudeild b. Sjávarafurðad. c. Innflutningsd. d. Véladeild e. Skipadeild f. Iðnaðardeild g. Önnur sala Heildarvelta Sambandsins Sjóðir og höfuð- stóll í árslok 1975 i sem 1974 1975 % al 1974 3.461.600 4.312.100 125 3.391.600 6.456.000 190 3.946.700 5.335.600 135 1.511.100 1.782.000 113 629.000 866.800 138 1.837.700 3.054.000 166 295.600 382.500 129 15.073.300 22.189.000 147 869.500 2.053.700 236 a 1.538 1.537 100 FV 10 1976 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.