Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 19
Sinai-skagi. Rafeindabún- aður í stöðvum á vopna- hléslínunni, er hluti af viðvörunarkerfi ísraels- manna. semja sérstaklega. Það lítur svo út, að við höfum enga að semja við núorðið. Mér finnst hryggilegt, að ekkert raunhæft skuli gert á pólitíska sviðinu. — Teljið þér að Palestínu- menn, og þá sérstaklega Frels- ishreyfingin undir forystu Yassir Arafat, hafi tapað í Líbanon? Hefur hreyfingin glatað lilutverki sínum sem lciðandi afl þeirra Palestínu- manna? — í fyrsta lagi vil ég segja, að það, sem nú er að gerast í Palestínu, er harmleikur. Þeir, sem þar tapa eru Líbanir sjálfir því að hálft land þeirra er í rústum. Sökinni ætti fyrst og fremst að skella á öfgasinnaða Palestínuarabana. Þeir hafa ekki tapað vegna þess að Ai-abalöndin þurfa enn á þeim að halda. Þau hafa notað þá eins og pólitíska skoppara- kringlu í 40 ár og ætla ekki að hætta þeim leik nú. Við megum heldur ekki gleyma því að Palestínumenn í Líbanon eru aðeins 10% af allri palestínsku þjóðinni. Plestir Palestinumenn búa við öryggi af því að þeir eru isra- elskir ríkisborgarar, búa á landsvæðum, sem lúta ísra- elskri stjórn eða eru jórdanskir borgarar. Yassir Arafat er á- hrifalaus hjá meirihluta Pales- tínumanna. Vegna sérstakra aðstæðna í Líbanon get ég ekki séð fram á friðsamlega lausn mála þar nema Palestínumennirnir 300 þús., sem þar búa, semji sig að siðum annarra landsmanna og falli saman við þeirra hóp eða flytji til einhvers annars Arabaríkis. Bezta lausnin væri Líbía. Ef Líbíumenn bera hag þeirra svo mjög fyrir brjósti, hví skyldu þeir ekki bjóða þeim að setjast að í Líbíu? Landið er strjálbýlt en ríkt og Palestínumenn gætu lagt mikið af mörkum til uppbygg- ingar þess. — Hver eru afskipti Sovét- ríkjanna af því, sem nú er að gerast í Líbanon? — Ég hygg að aðstaða Sovét- manna í Líbanon sé orðin fáránleg. Þeir geta ekki tefit á'hrifum sínum í Sýrlandi í tvísýnu og geta heldur ekki svikið vinstrimennina í Líbanr on og hætt stuðningi við Palest- ínumenn. Nú berast þessar tvær fylkingar á banaspjótum í Líbanon. Nýlega gerðu Sovétmenn heyrinkunnugt að þeir myndu heldur styðja vinstrimenn en ekki að því marki að til á- rekstra leiddi við Sýrlendinga. Sovétmenn láta vinstrimönnum vopn í té með óbeinum hætti. Ég hef engar heimildir fyrir beinum vopnasendingum. Þeir þurfa heldur ekki á slíku að halda. — Myndi Ísraelsríki vera ör- uggara með sameinað Líbanon sem granna fremur en skipt milli kristinna, múhammeðs- trúarmanna og Sýrlendinga?. -— Stefna okkar er að hafa ekki afskipti af innanríkismál- um nágranna okkar. En sér- hver breyting á pólitíska svið- inu, sem hefur i för með sér erlenda hernaðaríhlutun í Líb- anon, hlýtur að verða vegin og metin með tilliti til öryggis- hagsmuna okkar. Við litum þannig á beitingu erlends her- valds í Líbanon: Hver er til- gangurinn með nærveru hinna erlendu herja? Hverja styðja þeir, — þá sem eru á móti ísra- el eða 'hina, sem við hefðum hagsmuni af að yrðu styrkari í framtíðinni en nú er? Hvar láta þessir herir til sín taka, nálægt landamærum okkar eða á fjarlægum stöðum? Hver er stærð heraflans og er hans raunverulega þörf? í grimdvallaratriðum teljum við það hlutverk Líbana sjálfra að ákveða framtíð lands síns. Þeir verða að ákvarða hvort landinu skuli skipt, hvort einhvers konar kantónuskipu- lagi verði við komið, landið verði sameinað á nýjara leik eða nýtt sambandsríki sett á fót. Ég tel að enginn utanaðkom- andi hafi leyfi til þess að segja Líbönum fyrir verkum, ekki ísraelsmenn, ekki Sýrlend- iragar né Frelsishreyfing Pales- tínumanna. Hið eina, sem við höfum í huga, eru öryggis- hagsmunir okkar. — Búizt þér við, að hryðju- verkastarfsemi færist í aukana vegna afhroðs Palcstínumanna í Líbanon? — Ég held ekki að Palestínu- menn muni hætta á neitt við landamæri okkar. Suðurhluti Líbanon er eina landsvæðið, sem her Líbanon, vinstrimenn og Palestínumenn hafa á valdi sinu. Það er þversagnarkennt, en samt er staðreyndin sú, að nálægð þeirra við landamæri ísraels er þeim skjöldur til varnar gegn sýrlenzku her- sveitunum í Líbanon. Ef þeir hefja einhverjar aðgerðir geta þeir stofnað þessari stöðu í hættu. FV 10 1976 1!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.