Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 47
Séð inn til Húsavíkurbæjar. Húsavíkurhöfn: IVIik.il umferð vegna Kísiliðjunnar og Kröflu Rætt við hafnarvörðinn * Olaf Aðalsteinsson — En svo við snúum okkur þá að byggingaverktakafélag- inu, hélt Jón áfram, þá voru það allar trésmiðjurnar hérna í bænum og tvær í sýslunni aúk múrara og rafvirkja sem stóðu að stofnun þessa félags. Við fórum strax að semja við forsvarsmenn Miðfells um að taka einhver verkefni fyrir þá, og varð það úr að við tækjum að okkur byggingu íveruskál- anna. Nú er lokið við smíði 160 slíkra skála hér á Húsavík og hefur það verkefni verið mjög glæðandi fyrir atvinnulífið á staðnum. í framhaldi af samn- ingunum við Miðfell um smíði skálanna náðust líka samningar um að við yrðum undirverktak- ar við trésmíðavinnu, raflagnir, járnavinnu og steypu. Núhöfum við einnig samið um trésmíða- vinnu og innanhússfrágang á stöðvarhúsinu við Kröflu. Það verkefni er í fullum gangi núna og eru 40—50 manns starfandi þar á okkar vegum. Við höfum orðið að ráða aðkomufólk til starfa við þetta, t.d. marga frá Akureyri. Meiningin er að verkinu verði alveg nokið 10. desember. MTKIL REYNSLA FENGIN — Þetta félag hefur ekki þurft að leggja í miklar fjár- festingar vegna framkvæmd- anna við Kröflu, sagði Jón. — Aðilar í félaginu hafa lagt til mikið af tækjum og útbúnaði og eins hefur aðalverktakinn lagt margt til. En nú höfum við orðið okkur úti um mikla reynslu og kunnáttu vegna þessara verícefna og erum þess albúnir að ráðast i eitt'hvað nýtt sem kynni að bjóðast. Við komum þessum samtökum á fót til þess að standa sterkari að vígi við samnineaaerð og út- boð og fleira, þvi við bjugg- umst ekki við að hlustað yrði á eitt og eitt smáfyrirtæki á Húsavík í bessu sambandi. Þetta reyndist rétt og við kom- um út úr þessu reynslunni rík- ari og sannfærðir um að þessi aðferð borgaði sig, sagði Jón Tr>°ólfsson að lokum. Þótt Húsavík sé ekki nema 2000 manna bær, þá getur þar stundum að líta yfir 50 báta í höfninni. í ágústmánuði sl. komu yfir 30 kaupskip inn í höfnina þar og einn daginn voru þar 5 kaupskip að lcsta og losa í einu. Þessi mikla skipaumferð í ekki stærri bæ vekur nokkra athygli og til að heyra meira um þetta ræddi Frjáls verslun við Ólaf Aðal- steinsson hafnarvörð á Húsa- vík. — Það er satt að hér er mik- ið af bátum, sagði Ólafur, — enda finnst mér oft vera algert öngþveiti í höfninni. Bátarnir eru oft 6—7 utan á hvor öðrum og í ókyrrum sjó er þetta hættulegt. Svo er nú ekki þægilegt fyrir einn mann að komast burt á innsta bát. Hvað skipakomurnar snertir, þá hef- ur þetta alltaf verið að aukast á undanförnum árum. En þess ber að gæta að það eru fastar ferðir vegna kísilgúrsins úr Mývatnssveit og svo er stöðugt verið að koma með eitthvað efni fyrir Kröfluvirkjunina. Nú, svo f jölgar nú fólkinu bæði í bænum og sveitunum í kring og eitthvað þarf það ofan í sig og á. ÞARF AÐ BYGGJA HAFNAR- GARÐ Nýlega var gerð viðbót fram- an á bryggjuna á Húsavík og er FV 10 1976 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.