Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 50
Léttsteypan hf.: Framleiðir hleðslusteina úr hraungjalli, sandi og sementi Jarðgufan er notuð til þurrkunar Skammt frá Kísiliðjunni í Mývatnssveit, þar sem áður var brennisteinsvinnsla starfar nú fyrirtæki sem heitir Léttsteypan hf. Fyrirtækið framleiðir hleðslusteina úr hraungjalli, sandi og sementi, sem sagt algerlega íslcnsku hráefni. Þegar Frjáls verslun heimsótti Mývatnssveit fyrir skömmu var framkvæmdastjóri Léttsteypunnar, Arnþór Björnsson tekinn tali og heðinn að segja frá starfsemi fyrirtækisins í stuttu máli. innkaup á vélum. Við þurfum alltaf að vera að smá bæta vélakostinn, því mér finnst hann alltaf vera í lágmarki og aldrei nógu fullkominn. Það vantar t.d. alltaf ýmsar vélar til að gera reksturinn hag- kvæmari. Til þess að útvega nýjar vél- ar og endurnýja þær gömlu þarf mikið fjármagn, og iðnaði af þessu tagi hefur oft reynst erfitt að útvega lánsfé. — Með- an reksturinn gekk erfiðlega voru fjármálin óneitanlega erf- ið, sagði Guðmundur. — Þegar við byrjuðum með þetta feng- um við smá lán frá Byggðasjóði og Iðnrekstrarsjóður hefur lán- að okkur svolítið. Ég tel að iðn- aður hafi ekki verið metinn til jafns við ýmsar aðrar atvinnu- greinar hjá bankakerfinu, en sem betur fer er nú skilningur- inn að vaxa á mikilvægi iðnað- arins. KAUPFÉLAGIÐ LIÐLEGT Saumastofan Prýði er til húsa í leiguhúsnæði í eigu Kaupfélags Þingeyinga. Þar er rúmgóður salur og nýbúið að bæta tveimur herbergjum við húsnæðið. — Kaupfélagið hef- ur reynst okkur ákaflega lið- legt, þótt það eigi ekki hags- muna að gæta í sambandi við fyrirtækið, sagði Guðmundur. Við höfum verið heppnir á ýmsa vegu. T.d. höfum við haft mjög gott starfsfólk. Sníðakon- an, Kristín Kjartansdóttir og verkstjórinn Guðrún Jónas- dóttir hafa verið hiá okkur alveg frá upphafi og hafa reynst afbragðs stai'fskraftar. Svo hefur samvinnan við Iðn- aðardeild SÍS verið okkur mjög árangursrík og ánægjuleg og við væntum okkur mikils af þeirri samvinnu í framtíðinni. Að sögn Guðmundar, þá vissi hann ekki um neina stóra samninga á döfinni um verk- efni fvrir stofuna, en hann saffði að sífellt væri verið að kanna málin og ekki virtist vera ixm neinn verkefnaskort að ræða. — Þessi grein iðnaðar var í mestum vexti á síðasta ári af iðnffreinum hérlendis, svo ég sé ekki ástæðu til ann- ars en að vera bjartsýnn sagði Guðmundur. — Þetta fyrirtæki var stofn- að árið 1963, en þá keyptum við hluthafarnir tækin frá Ak- ureyri. Þar hafði verið starf- rækt svona steinaframleiðsla, sem sótti hráefnið hingað, en við fluttum svo vélarnar til hráefnisins. Við notum hraun- gjall í steinana, en mölum það niður fyrst og blöndum það með sandi. Við útveguðxxm okk- ur nýja vél til framleiðslunnar sl. vetur og komst hún í gagnið í maí í vor. Þessi vél framleiðir steinana undir meiri þrýstingi en gert var áður og með mikl- um titringi. Þetta verður til þess að holnimið í steinunum getur verið stærra. Við það verða steinarnir mikið léttari og hafa jafnframt meira ein- angrunargildi. Þegar steinai'nir verða léttari verða þeir jafn- framt meðfærilegri og flutn- ingskostnaður verður minni, sem ekki hefur svo lítið að segja. Við teljum að hér sé um mjög gott byggingarefni að ræða og jafnframt ódýrt. Einn- ig býður það upp á marga möguleika í meðferð. Það er hægt að mála það beint, það er hægt að múra það og svo má klæða það t.d. með áli. Arnþór Bjömsson við steypuvélar Léttsteypunnar í Mývatns- sveit. 50 FV 10 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.