Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 93
AUGLÝSING
BILASKODUIM OG STILLIIMG:
IViótor-, hjóla- og Ijósastilling
Fyrirtækið Bílaskoðun og
stilling, Skúlagötu 34, scm
stofnað var árið 1961, hefur
lagt fyrir sig ljósa-, hjóla- og
mótorstillingar fyrir fólksbíla
með bensínvélar. Að meðaltali
eru stilltar um 40 vélar á viku
og svipað er af hjólastillingum.
Mótor- og hjólastillingar fara
frain allt árið, en hins vegar fer
ljósastilling fram á tímabilimi
frá 1. ágúst til 1. nóvember.
Hjá fyrirtækinu starfa bifvéla-
virkjar og rafvirkjar, sem hafa
sérhæft sig í stillingum.
Rútur Jónsson, framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins tjáði F.V.,
að ef um skekkju í hjólastill-
ingu væri að ræða slitnuðu
hjólbarðarnir helmingi meira,
en ef þeir væru rétt stilltir. Um
leið og hjólastilling fer fram er
stýrisgangurinn skoðaður, og er
það innifalið í hjólastilling-
unini, sem kostar frá 2.700-
3.400 kr. eftir bifreiðategund-
um.
í mótorstillingu er fram-
kvæmd þjöppunarmæling á
vélinni, en mæling þessi gefur
til kynna i hvaða ástandi mót-
orinn er. Vélin er einnig yfir-
farin að öllu leyti. Ef mótor er
vanstilltur getur hann eytt
u.þ.b. helmingi meira af bens-
íni en ella, að sögn Rúts. Mót-
orstilling kostar frá kr. 3.700—
4.600.
Við ljósastillingu eru öku-
ljósin stillt og öll önnur ljós yf-
irfarin og athuguð. Ljósastilling
kostar frá kr. 550—-650. Sagði
Rútur, að öll fullkomnustu
tæki væru notuð við stilling-
arnar, og bætti hann því við að
nauðsynlegt væri fyrir bifreið-
ina að yfirfara vél og stilla
hjólin a.m.k. einiu sinni á ári.
Panta þarf tíma með 2—3 daga
fyrirvara á veturna, en 10—14
daga á sumrin.
SIJBARU 1440
Japanski jeppinn með framhjóladriiinu, sem með
einu handtaki verður 4 hjóladriís bíll.
Kveikjuhlutir sérstaklega varðir fyrir raka og snjó.
^ SUBARU 1440" eyðir aðeins 9 ltr. ó 100 km.
INGVAR IIELGASON
Heildverzlun . Vonarlandi
Sogavegi 6 . Sími 84510—11
FV 10 1976
89
L