Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 35
Verksmiðja Iceland Products í Harrisburg. Hún var opnuð 1966, en hafði áður verið í eigu Banda- ríkjamianns. Þá var verksmiðjan aðeins 1/3 af núverandi stærð. hann ráðinn til starfa í hag- deild þess, á árunum 1956 og ’57 var hann í New York á veg- um Iceland Products, heima á íslandi ’58 til ’64 og 1964—68 veitti hann skrifstofu Sam- bandsins í London forstöðu en tók síðan við starfi fram- kvæmdastjóra sjávarafurða- deildarinnar í Reykjavík. Harrisburg er höfuðborg Pennsylvaníu-ríkis. Borgin á sér því nokkra sögu af banda- rískri borg að vera og ekki all- fjarri henni er Gettysburg-víg- völlur borgarastyrjaldarinnar. Útborgir með glæsilegum íbúð- arhverfum breiða úr sér yfir hæðir og lægðir þessa lands- lags, þar sem er víða stutt út í sveitasæluna. En frá Harrys- burg er langt til sjávar og næstu hafnarborga. Þess vegna hlýtur fyrst að vakna hjá gest- um þar spurningin um tilurð þessarar fiskiðnaðarverksmiðju svo langt inni í landi. Jú, Guðjón skýrir okkur frá því, að Bandaríkjamaður nokkur hafi stofnsett verk- smiðju á þessum slóðum og rekið, og hafið kaup á fiski frá fyrirtæki Sambandsins, Iceland Products, árið 1959 en Iceland Products var stofnsett 1951 og hafði með innflutning og sölu á vörum frá Sambandinu að gera vestan ihafs með miðstöð í New York. Reksturinn hjá peim bandaríska gekk illa en Ice- land Products ákvað að kaupa verksmiðjuna og var starfsemi hafin i nafni fyrirtækisins í maí 1966. Síðan hefur verk- smiðjan stækkað um % og ný starfsemi verið hafin í 'henni eins og t.d. rekstur tilrauna eldhúss. HÆSTA VERÐ A ÞORSK- BLOKK Verðlag á sjávarafurðum okkar í Bandaríkjunum hefur farið stöðugt hækkandi undan- farið og hefur hækkað eftir að við áttum samtal okkar við Guðjón B. Ólafsson í Harrys- burg. Verð á þorskblokk mun nú vera orðið hærra en það hef- ur nokkru sinni verið áður eða 85 sent fyrir pundið. Guðjóni reiknaðist til að hækkun á verði þorskblakkarinnar um eitt sent þýddi 80 milljón króna verðmáetaaukningu fyrir ís- lenzka þjóðarbúið miðað við árssölu. Guðjón: — Eftirspurn eftir fiski er í hámarki hér um þess- ar mundir. Magnaukningin hjá Iceland Products fyrstu níu mánuði þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra er 41%. Við höfum selt í ár 20.275 tonn á þessu tímabili en 14.378 tonn í fyrra. í sölu þýðir þetta 37.065 milljónir dollara fyrstu níu mánuði ársins en sömu mámuði í fyrra seldum við fyr- ir 22.964 milljónir. Hækkunin er 61,4%. í þessu sambandi verður að taka tillit til rekst- urserfiðleika, sem við var að etja hjá þessu fyrirtæki og eru tölurnar því ekki alveg mark- Á færiböndum er deigi og bra,uðmylsnu stráð á niðursneiddar fiskblokkirnar, sem síðan eru snöggsteiktar og settar í umbúðir. FV 10 1976 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.