Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 73
Lystadúnverksmiðjan Framleiðir úr 17 til 20 tegundum af svampi — IVIestur hluti hráefnisins íslenzk framléiðsla Lystadúnverksmiðjan er að Dugguvogi 8. Fyrirtækið heit- ir reyndar Vogafell hf., og er stofnandi þess og aðaleigandi Halldór Jónsson. Fyrirtækið var stofnað árið 1964 og var kveikjan að því viðskiptasam- bönd Halldórs Jónssonar við danskt fyrirtæki sem fram- leiddi svamp og aðrar vörur fyrir húsgagnaiðnaðinn. Hall- dór Jónsson rekur nú tvö fyrir- tæki á iðnaðarlóðinni Duggu- vogi 8—10, en þau eru Halldór Jónsson hf. og Vogafell hf., scm öðru nafni nefnist Lystadún- verksmiðjan. F.V. heimsótti nýlega Lysta- dúnverksmiðjuna, til að afla upplýsinga um starfsemi fyrir- tækisins. í fjarveru Halldórs Jónssonar varð Þórarinn Klem- ensson fyrir svörum. SELJA DÝNURNAR FULL- FRÁGENGNAR Framleiðsluvörur fyrirtækis- ins eru púðar og sessur fyrir húsgagnafamleiðendur, rúm- dýnur, ferðadýnur, púðafylling- ar og þvottasvampar fyrir verzlanir og eimstaklinga. Far- ið hefur vaxandi að fólk leiti til fyrirtækisins, í þeim tilgangi að fá skorinn niður svamp til að útbúa sín eigin húsgögn. Reynt er að veita þessu fólki sem bezta þjónustu með ráð- leggingum í sambandi við efn- isval o.fl. Snemma var tekin sú stefna að fullvinna rúmdýnur og rekur fyrirtækið í því sam- bandi saumastofu. Á sauma- stofunni vinna nú fimm stúlk- ur og sauma þær ver utan um dýnur og púða. Lystadúnverk- smiðjan hefur ávallt mikið úr- val áklæða, til að geta veitt viðskiptavinum sínum sem bezta þjónustu. Vélar Lystadún eru sérhæfðar til svamp- skurðar. MARGAR TEGUNDIR AF SVAMPI Sá svampur sem notaður er til framleiðslunnar kallast polyether. Mestur hluti hrá- efnisins er íslenzk framleiðsla, en fyrirtækið flytur einnig inn polyether frá Dunlop í Eng- landi. Lystadúnverksmiðjan býður upp á mesta úrval svampteg- unda hér á landi að sögn Þórar- ins. Alls getur viðskiptavinur- inn valið úr 17 til 20 tegund- um svamps með misjöfnum eiginleikum hvað varðar herzlu og þunga. Vélar fyrirtækisins eru sér- hæfðar til svampskurðar og eina sjálfvirka svampskurðar- vélin hérlendis er í eigu Lysta- dúns. Við sjálfan svampskurð- inn vinna fimm starfsmenn og er mikil áherzla lögð á að nýta hráefnið til fulls. hAhyrningurinn sefur Á LYSTADÚN Lystadún hefur afgreitt margar stórar pantanir af dýn- um og má m.a. nefna dýnur í svefnskála hjá Sigöldu og Kröflu, í orlofshús verkalýðs- félaga og til gisti- og sjúkra- húsa. Ýmsar óvenjulegar pantanir hafa borist fyrirtækinu og þeg- ar F.V. var þar í heimsókn var einmitt verið að afgreiða stærstu dýnu sem framleidd hefur verið hjá fyrirtækinu. Sú dýna var 4,50 m á lengd, 1,75 m á breidd og 60 cm þykk. Þessi dýna var ætluð háhyrn- ingunum sem nýlega voru veiddir hér við land. Lystadún og Halldór Jónsson hf. eru með stærstu fyrirtækj- um í Iðnvogahverfinu. Miklu fé hefur verið varið í frágang lóðar og bílastæða og er allt útlit lóðarinnar að Dugguvogi 8—10 nú hið snyrtilegasta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.