Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 15
1972 eða 31,7% af heildarvirð- isauka samgangna, en 2.104,9 m.kr. og 30,7% árið 1973. Verg- ur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam 0,8% á árinu 1972, en 1973 batnaði afkoma þessarar grein- ar verulega og nam vergur hagnaður þá 5,6% af tekjum. 719 FERÐASKRIFSTOFUR, SKIPAMIÐLUN, FLUTN- INGASTARFSEMI ÓT.A. Árið 1972 unnu 80 manns við þennan atvinnurekstur eða 1,4 % heidarmannaflans í sam- göngum, en árið 1973 fjölgaði 60,9 m.kr. 1972 eða 1,4% af heildarvirðisauka, en 121,3 m. kr. 1973 eða 1,8% af heildar- virðisaukanum. Vergur hagnað- ur fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam á árinu 1972 0,4% en 13,5% árið 1973. 720 GEYMSLUSTARFSEMI í þessari atvinnugrein störf- uðu 17 menn á árinu 1972 eða 0,3% af heildarmannafla í sam- göngum, en 21 maður 1973 eða 0,4% heildarmanaflans. Virðis- aukinn árið 1972 nam 12,9 m. kr. eða 0,3% af heildarvirðis- auka samgangna, en árið 1973 nam virðisaukinn 25,0 m.kr. eða 0,4% af heildarvirðisaukan- um. Vergur hagnaður fyrir skatta, sem hlutfall af vergum tekjum var 15,3% á árinu 1972, en á árinu 1973 nam þetta hlut- fall 23,4%. Hér á eftir fara afkomuhlut- föll einstakra atvinnugreina samgangna árin 1972 og 1973, auk fjölda mannára, virðisauka í millj. króna og virðisauka á mannár í þessum sömu at- vinnugreinum. Rétt er að taka fram, að ekki er víst að beinn samanburður milli atvinnu- greina sé raunhæfur, vegna þess, hve ólíkar þessar greinar eru. 32,0% heildarmannaflans og á árinu 1973 var fjöldi starfs- manna nær hinn sami, 1.830, 31,9% heildarmannaflans í samgöngum. Virðisauki þessar- ar greinar nam 1.395,6 m.kr. 1972 eða 32,1% af heildarvirð- isauka samgangna, en var 2.172,8 m.kr. 1973 eða 31,7% heildarvirðisaukans. Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlut- fall af vergum tekjum reyndist 2,3% á árinu 1972 en 6,8 árið 1973. 717 FLUGREKSTUR 1.138 manns unnu við flug- rekstur árið 1972 eða 20% af heildarmannafla samgangna, en 1.040 menn árið 1973 eða 18,1% heildarmannaflans í samgöngum. Virðisaukinn í greininni nam 1.378,5 m.kr. Hins vegar ætti samanburð- starfsmönnum í 123 eða 2,1% ur milli ára að gefa til kynna heildarmannaflans. Virðisauki þróun þessara stærða í einstök- þessarar atvinnugreinar nam um flokkum. Vinnsluvirði Vergur hagn. Vergt vinnslu- pr. mannár fyrir skatta virði á verðlagi á verðlagi Atv. sem % af hvors árs hvors árs gr. vergumtekjum MannáH m.kr. þús.kr. 1972 1973 1972 1973 1972 1973 1972 1973 712 8,4 8,2 367 289 226,3 369,4 616,6 949,6 713 21,6 19,1 1.005 1.011 539,3 887,9 536,6 878,2 714 15,6 15,6 1.269 1.323 733,8 1.176,5 578,3 889,3 715 2,3 6,8 1.826 1.830 1.395,6 2.172,8 764,3 1.187,3 717 0,8 5,5 1.138 1.040 1.378,5 2.104,9 1.211,3 2.023,9 719 0,4 13,5 80 123 60,9 121,3 761,3 986,2 720 15,3 23,4 17 21 12,9 25,0 758,8 1.180,5 Alls: 5,4 9,1 5.702 5.737 4.347,3 6.857,8 762,4 1.195,4 1 1 mannár = 52 vinnuvikur. FV 10 1976 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.