Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 60
Hagvangur hf. Ráðningarþjónuita Það er staðreynd, að fyrirtæki, sem leita eftir sérhæfðum starfskröftum, eiga oft við vandamál að stríða, t. d. mat á hæfni umsækjenda, hæfir menn svara ekki aug- lýsingum, fyrirtækin geta ekki auglýst og umstang við val umsækjenda veldur um- róti í fyrirtækjum. Það er enn fremur staðreynd, að hæfir menn, sem hafa áhuga á að leita sér að starfi, eiga oft í erfiðleikum, t. d. geta sumir ekki svarað auglýsingu stöðu sinnar vegna, öðrum er illa við að senda nafn sitt í óþekkt tilboð og val verður ósjaldan að fara fram í flýti án vitneskju um hvað annað sé að fá á markaðnum. Hagvangur h.f. hefur unnið að lausn þess- ara vandamála fyrir viðskiptavini sína á undanförnum árum. Ákveðið er nú að fyrirtækið hefji skipulagða þjónustu við ráðningu og starfsleit í hvers konar stjórn- unarstöður og stöður, sem krefjast sér- þekkingar eða sérmenntunar. Þjónustan felst m. a. í eftirfarandi: • Hagvangur h.f. aðstoðar við að finna hinn rétta starfskraft í stöðuna. • Hagvangur h.f. aðstoðar, ef þess er óskað, við gerð starfslýsingar og val þeirr- ar manngerðar, sem auglýsa skal eftir. • Hagvangur h.f. aðstoðar fólk í starfs- leit við að finna stöðu við þess hæfi. • Hagvangur h.f. gætir fyllsta trúnaðar- bæði gagnvart þeim, sem æskja starfsleit- ar, og þeim, sem auglýsa eftir starfi. Allar frekari upplýsingar veittar á skrif- stofu Hagvangs h.f., Klapparstíg 26, sími 2 85 66. Hagvangur hf. Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta, Klapparstíg 26, Reykjavík. Sími 28566. TRÉSMIÐJAN HLYNUR Framleiðum og seljum gott urval húsgagna Glæsilegar gjafavörur ■ miklu úrvaln IH/IPALA kristalvörur • Hinar vinsælu styttur væntanlegar á næstuni Sími 41213 Húsavík 5f> FV 10 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.