Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 60
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónuita
Það er staðreynd, að fyrirtæki, sem leita
eftir sérhæfðum starfskröftum, eiga oft
við vandamál að stríða, t. d. mat á hæfni
umsækjenda, hæfir menn svara ekki aug-
lýsingum, fyrirtækin geta ekki auglýst og
umstang við val umsækjenda veldur um-
róti í fyrirtækjum.
Það er enn fremur staðreynd, að hæfir
menn, sem hafa áhuga á að leita sér að
starfi, eiga oft í erfiðleikum, t. d. geta
sumir ekki svarað auglýsingu stöðu sinnar
vegna, öðrum er illa við að senda nafn sitt
í óþekkt tilboð og val verður ósjaldan að
fara fram í flýti án vitneskju um hvað
annað sé að fá á markaðnum.
Hagvangur h.f. hefur unnið að lausn þess-
ara vandamála fyrir viðskiptavini sína á
undanförnum árum. Ákveðið er nú að
fyrirtækið hefji skipulagða þjónustu við
ráðningu og starfsleit í hvers konar stjórn-
unarstöður og stöður, sem krefjast sér-
þekkingar eða sérmenntunar. Þjónustan
felst m. a. í eftirfarandi:
• Hagvangur h.f. aðstoðar við að finna
hinn rétta starfskraft í stöðuna.
• Hagvangur h.f. aðstoðar, ef þess er
óskað, við gerð starfslýsingar og val þeirr-
ar manngerðar, sem auglýsa skal eftir.
• Hagvangur h.f. aðstoðar fólk í starfs-
leit við að finna stöðu við þess hæfi.
• Hagvangur h.f. gætir fyllsta trúnaðar-
bæði gagnvart þeim, sem æskja starfsleit-
ar, og þeim, sem auglýsa eftir starfi.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrif-
stofu Hagvangs h.f., Klapparstíg 26, sími
2 85 66.
Hagvangur hf.
Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta,
Klapparstíg 26, Reykjavík.
Sími 28566.
TRÉSMIÐJAN HLYNUR
Framleiðum og seljum gott urval húsgagna
Glæsilegar gjafavörur ■ miklu úrvaln
IH/IPALA kristalvörur
•
Hinar vinsælu styttur væntanlegar
á næstuni
Sími 41213 Húsavík
5f>
FV 10 1976