Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 32
Tökum upp og gerum við allar gerðir dieselvéla. ÖRUGG VINNA = GÖÐ ÞJÓNUSTA Dieselvélaviðgerðir HRH Súðarvog 38 - Reykjavík - Sími 86615 SÚÐARVOCíI 38 - REYKJAVÍK - SÍMI 33540 — STILLUM OLIUKERFI — þegar einstaklingar bera öll egg sín í sömu körfunni, en heilu þjóðfélagi lífshættulegt. Til þessa höfum við þó bjarg- azt. Ný veiðitækni og aukin sókn jók aflann verulega, þar sem enn var af einhverju að taka. Stækkun fiskveiðiland- helginnar í 200 mílur var næsta björgunarstigið. Menn virðast þó, sem betur fer, gera sér Ijóst, að 200 mílna fiskveiði- lögsaga er ekki ótæmandi nægtarbrunnur, heldur leið til þess að ná góðri nýtingu út úr þeim fiskistofnum, sem við höf- um. Uppeldismöguleikum eða ,,beitarþoli“ fiskimiðanna eru einnig takmörk sett. Þegar menn gera sér almennt ljóst, að þessu tvennu eru takmörk sett, og að á næstu 25 árum mun íslendingum að öllu ó- breyttu fjölga um 100 þúsund, má vera ljóst, að við verðum fyrr eða síðar að breyta skil- greiningu okkar á starfssviði okkar í atvinnumálum. Við lif- um ekki til frambúðar á út- flutningi sjávarafurða ein- göngu. Annað verður að koma til. 9 Oatnandi viðskiptakjör, en ... Ekki er hægt að skilja svo við utanrikisverzlunina, að við- skiptakjörunum sé sleppt, af því að kaupmáttur útflutnings- teknanna hefur löngum ráðið miklu um, hversu 'hagstæð okk- ar utanríkisviðskipti hafa ver- ið. Upp úr miðju sumri virtist líklegt, að viðskiptakjörin bötnuðu um 11—12% á árinu. Nú hefur margt styrkt þá trú, enda eru boðskortin í veizluna farin að streyma út. Þótt batn- andi viðskiptaárferði virðist ýmsum ærið tilefni til þess að gera sér glaðan dag, þá er fullrar aðgátar þörf. Við fórum ekki í gegnum hið slæma ár- ferði síðustu ára án atvinnu- leysis með neinni nýrri snilli, heldur söfnuðum erlendum skuldum, sem kalla á afborg- anir og vexti. Við verðum því að afturkalla boðskortin í veizluna unz grynnt hefur ver- ið á erlendu skuldunum. 32 FV 10 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.