Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 92
AUGLÝSING - CHEVROLET NOVA - Endingargóð lúxusbifreið Chevrolet Nova bifreiðin, sem framleidd er hjá General Motors Corporation í Banda- ríkjimum er orðin mjög vel þekkt hér á landi. Árið 1975 var útliti bifreiðarinnar breytt og jók það enn á vinsældir hennar, auk þess sem Chevro- let Nova er fáanleg í tuttugu litum. Samband íslenskra sam- vinnufélaga er umboðsaðili General Motors hér á landi. Chevrolet Nova bifreiðin er mjög lipur í akstri miðað við stærð og hemlakerfi og stýris- útbúnaður er mjög öruggt. Chevrolet Nova er sérstaklega vinsæl sem fjölskyldubifreið, en fæst ennfremur í sportút- gáfu og fer vaxandi í sölu sem leigubifreið. Áætlað verð bifreiðarinnar nú er kr. 2.595.000, sem miðast við eftirtalin atriði sem í bif- reiðinni eru: 6 cylindra vél, 250 cin, sjálfskiptingu, vökvastýri, aflhemla, litað gler, afturrúðu- blásara, styrkta fjöðrun og teppi á gólfum. Chevrolet Nova eyðir 13—15 lítrum á hverja 100 km. Varahlutaþjónustan er góð fyrir Chevrolet Nova miðað við þá varahlutaþjónustu sem oft þarf að búa við hér á landi og hefur véladeild SÍS ávallt fyr- irliggjandi nauðsynlega vara- hluti. - CHEVROLET CONCOURS - Lipur í akstri Chevrolet Concours er einn- ig framleiddur hjá General Motors. Bifreiðin var hönnuð með það fyrir augum að vera þægileg, endingargóð lúxusbif- reið, enda er mikið lagt upp úr innréttingum og útliti bif- reiðarinnar. Chevrolet Con- cours er til í þremur gerðum, 2ja dyra Co’upe, 2ja dyra Hatch- back og 4ra dyra Sedan. Bif- reiðin er mjög rúmgóð með stóru farangursrými. Chevrolet Concours er sjálf- skiptur með vökvastýri og afl- hemla. Vélin er 6 cylindra, 250 cin. Gler eru lituð í bifreiðinni og ennfremur er í henni aftur- rúðublásari. Fjöðrun er styrkt og teppi eru á gólfum líkt og í Nova gerðinni. Engin munur er á útbúnaði og innréttingum á tveggja og fjögurra dyra gerð- unum. Chevrolet Concours er fjöl- skyldubíll, sportbíll og leigu- bíll, lipur í akstri og hemla- kerfi og stýrisútbúnaður er mjög öruggt. Bifreiðin eyðir u. þ.b. 13—15 lítrum á hverja 100 km, og verð á 4ra dyra gerð- inni er um 2,9 milljónir. Varahlutaþjónustan fyrir Chevrolet Concours er góð og kappkostar véladeild SÍS að hafa ávallt fyrirliggjandi alla nauðsynlega varahluti í bílana. Um tuttugu liti er að velja á Concours gerðirnar. Bifreiðin er þegar vel þekkt hér á landi og hefur fengið sérstaklega góðar viðtökur meðal fjöl- margra viðskiptavina. 88 FV 10 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.