Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 31
300 250 200 150 100 50 1968 - 1976 ARSFJÖRÐUNGSLEGT MEÐALTAL 64 1965 66 67 68 69 1970 71 72 73 74 1975 76 Sá skaði sem slík þröngsýni veldur í frjálsu markaðshag- kerfi ,eins og því bandaríska, er þó aldrei mjög mikill, þar sem aðrir koma með nýjung- arnar, en þeir þröngsýnu sitja eftir með skaðann og sárt enn- ið, reynslunni ríkari. í mið- stýrðu og heftu hagkerfi, eins og okkar íslenzka, sem skil- greinir vissa atvinnuvegi sem undirstöðuatvinnuvegi og hef- ur einungis áhuga á vissum út- flutningi, eru hætturnar hins vegar hrollvekjandi. Þegar slík hugsun ríkir, gleyma menn því, að atvinnu- starfsemi þjóða þarf ekki ein- göngu að grundvallast á nýt- ingu innlendra hráefni. Fyrir- myndir frá öðrum þjóðum sanna það. Stjórnvöld hérlend- is hafa þó ekki örvað þann möguleika, heldur dregið úr honum með þeim starfsreglum, sem atvinnulífinu eru settar og með beinum aðgerðum til þess að örva einstaka atvinnustarf- semi. Þrátt fyrir þessa stað- reynd, hefur hér vaxið upp öfl- ug útflutningsgrein, sem þó vill oftast gleymast, sennilega vegna tíðarandans. Þetta er út- flutningur á þjónustu alls kon- ar, en þessi útflutningur var fyllilega hálfdrættingur á við vöruútflutning á s.l. ári. í þess- um útflutningi eru t.d. tekjur af samgöngum, sem námu 13,2 milljörðum eða hærri upphæð en samanlagður útflutningur annarra sjávarafurða en þorsk- afla og 45% af útflutningi þorskaflans. # Auðlindaskattur Hinu verður ekki neitað, að sjávarútvegurinn er afkasta- mikill atvinnuvegur, sem öðr- um greinum reynist örðugt að keppa við. Þetta fyrirbrigði er VIÐSKIPTAKJÖRIN 1972 = 100 1972 1973 1974 1975 1976 Viðskiptakjör 100,0 115,3 104,0 88,1 98,0 % breyting f.f. ári -0,9 15,3 -9,8 -15,3 11,31 1 Spá Verzlunarráðs íslands í ágústbyrjun 1976. ekkert einsdæmi hjá okkur. Önnur lönd glíma við sama vanda vegna annarra greina t.d. ýmis lönd S-Ameríku vegna olíu, kaffis og banana. Hvernig við íslendingar leystum þetta skipulagsvandamál er alkunna: Tollur er lagður á innflutning og gengisskráningin miðuð við lágmarksafkomu sjávarútvegs- ins. Fyrir bragðið er mörgum úthýst frá hagkvæmri þátt- töku í útflutningi. Ýmsir hafa bent á, að fyrst auðlindaskattur er nauðsynleg- ur vegna yfirburða sjávarút- vegsins, ættum við ekki að beita honum á hvolfi í formi tolla, heldur afnema tollana, hækka gengið sem því nemur, en beina þessum auknu tekjum í íslenzkum krónum, sem breyt- ingin myndar, beint til útgerð- arinnar, sem gæti þá greitt auð- lindaskattinn beint. Jafnframt mætti útfæra slíkan auðlinda- skatt, sem stýritæki nýtingar fiskimiðanna við veiðar fyrir- framákveðins hámarksafla. Þótt auðlindaskatturinn hafi enn sem komið er hlotið mis- jafnar undirtektir, á hann framtíðina fyrir sér, enda sennilega sú skipulagsbreyting, sem mestu gæti áorkað til þess að örva íslenzkan útflutning og gera hann fjölbreyttari en nú er, og jafnframt efnahagslífið ekki eins óvarið fyrir áföllum í einni grein, Það er sök sér, FV 10 1976 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.